Starfsmenn Icelandair fá 150 þúsund króna bónusgreiðslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2016 11:11 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. Vísir/GVA Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair group sem á og rekur flugfélagið Icelandair, hefur tilkynnt samstarfsfólki sínu að það eigi von á 150 þúsund króna umbun vegna góðs reksturs félagsins undanfarin ár. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Björgólfur sendi starfsmönnunum í morgun. Forstjórinn segir að allir þeir sem starfað hafi hjá fyrirtækinu í fyrra í að lágmarki hálft ár fái bónusinn en greitt verði í samræmi við starfshlutfall. Sjá einnig:Jólagjafir bankanna og annarra fyrirtækja „Það er von okkar að þessi greiðsla fyrir vel unnin störf og góðan árangur verði hvatning til að gera enn betur á komandi misserum,“ segir í bréfi Björgólfs til starfsmanna. Í umfjöllun Markaðarins í nóvember kom fram að um 4000 manns starfa hjá Icelandair eða tvöfalt meiri en eftir uppsagnir í kjölfar hruns bankanna á haustmánuðum 2008. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair og eigandi hjólastólsins komast að samkomulagi Drew Graham gaf Icelandair þriggja vikna frest til að græja málið áður en myndirnar færu á netið. 6. janúar 2016 23:53 Segir Icelandair geta verið með höfuðstöðvar hvar sem er Forstjóri fyrirtækisins segir hugmyndir Icelandair um höfuðstöðvar í Vatnsmýri á algjöru frumstigi. 7. janúar 2016 15:34 Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Fyrirtækið hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair group sem á og rekur flugfélagið Icelandair, hefur tilkynnt samstarfsfólki sínu að það eigi von á 150 þúsund króna umbun vegna góðs reksturs félagsins undanfarin ár. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Björgólfur sendi starfsmönnunum í morgun. Forstjórinn segir að allir þeir sem starfað hafi hjá fyrirtækinu í fyrra í að lágmarki hálft ár fái bónusinn en greitt verði í samræmi við starfshlutfall. Sjá einnig:Jólagjafir bankanna og annarra fyrirtækja „Það er von okkar að þessi greiðsla fyrir vel unnin störf og góðan árangur verði hvatning til að gera enn betur á komandi misserum,“ segir í bréfi Björgólfs til starfsmanna. Í umfjöllun Markaðarins í nóvember kom fram að um 4000 manns starfa hjá Icelandair eða tvöfalt meiri en eftir uppsagnir í kjölfar hruns bankanna á haustmánuðum 2008.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair og eigandi hjólastólsins komast að samkomulagi Drew Graham gaf Icelandair þriggja vikna frest til að græja málið áður en myndirnar færu á netið. 6. janúar 2016 23:53 Segir Icelandair geta verið með höfuðstöðvar hvar sem er Forstjóri fyrirtækisins segir hugmyndir Icelandair um höfuðstöðvar í Vatnsmýri á algjöru frumstigi. 7. janúar 2016 15:34 Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Fyrirtækið hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira
Icelandair og eigandi hjólastólsins komast að samkomulagi Drew Graham gaf Icelandair þriggja vikna frest til að græja málið áður en myndirnar færu á netið. 6. janúar 2016 23:53
Segir Icelandair geta verið með höfuðstöðvar hvar sem er Forstjóri fyrirtækisins segir hugmyndir Icelandair um höfuðstöðvar í Vatnsmýri á algjöru frumstigi. 7. janúar 2016 15:34
Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Fyrirtækið hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg. 7. janúar 2016 13:34