Valskonur unnu stórsigur í Keflavík | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 21:01 Bergþóra Holton Tómasdóttir lék vel í Keflavík í kvöld. Vísir/Anton Sverrir Þór Sverrisson byrjar ekki vel sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur því liðið tapaði með 22 stiga mun á heimavelli í hans fyrsta leik með liðið. Topplið Hauka og Snæfells unnu bæði sína leiki. Valskonur hafa verið í vandræðum að undanförnu en þær áttu frábæran leik í Keflavík í kvöld og unnu 74-52 sigur á heimastúlkum. Sverrir Þór Sverrisson tók við liði Keflavíkur þegar Margrét Sturlaugsdóttir var rekinn en Keflavíkurliðið vann tvö síðustu deildarleiki sína undir stjórn Margrétar og hafði unnið fimm af sex heimaleikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Sigur Vals í kvöld setur heldur betur spennu í baráttuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina en Valur, Keflavík og Grindavík eru nú öll jöfn með tólf stig í þriðja til fimmta sæti. Það voru margar að skila hjá Valsliðinu í kvöld og fjórar stigahæstu leikmenn liðsins skoruðu á bilinu tólf til fimmtán stig. Karisma Chapman (15 stig/14 fráköst), Bergþóra Holton Tómasdóttir (14 stig/6 stoðsendingar), Hallveig Jónsdóttir (13 stig), Ragnheiður Benónísdóttir (12 stig/13 fráköst) fóru fyrir sigri Valsliðsins. Snæfell vann 52 stiga sigur á liði Hamars í Stykkishólmi, 88-36, og Haukarnir unnu 42 stiga sigur á kanalausu liði Stjörnunnar á Ásvöllum, 96-54. Það var bara einn leikmaður Snæfellsliðsins sem lék meira en 23 mínútur í sigrinum á Hamar í kvöld og það var Berglind Gunnarsdóttir sem var inná í rúmar 25 mínútur. Haukar hafa nú 24 stig en Snæfell er með 22 stig. Það eru síðan tíu stig í næstu lið og bæði lið eru svo gott sem örugg með heimavallarrétt í undanúrslitum úrslitakeppninnar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Valur 52-74 (11-21, 18-13, 13-18, 10-22)Keflavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/11 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 fráköst, Melissa Zornig 7/7 fráköst, Elfa Falsdottir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 13/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 12/13 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 7/6 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/4 fráköst, Helga Þórsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Snæfell-Hamar 88-36 (21-6, 20-8, 25-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 11/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/9 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3.Hamar: Alexandra Ford 15, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Stjarnan 96-54 (28-22, 19-6, 31-8, 18-18)Haukar: Helena Sverrisdóttir 24/9 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 21, Sólrún Inga Gísladóttir 16, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/8 fráköst/9 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 8/4 fráköst/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 2.Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 9/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 6/14 fráköst/7 stoðsendingar, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson byrjar ekki vel sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur því liðið tapaði með 22 stiga mun á heimavelli í hans fyrsta leik með liðið. Topplið Hauka og Snæfells unnu bæði sína leiki. Valskonur hafa verið í vandræðum að undanförnu en þær áttu frábæran leik í Keflavík í kvöld og unnu 74-52 sigur á heimastúlkum. Sverrir Þór Sverrisson tók við liði Keflavíkur þegar Margrét Sturlaugsdóttir var rekinn en Keflavíkurliðið vann tvö síðustu deildarleiki sína undir stjórn Margrétar og hafði unnið fimm af sex heimaleikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Sigur Vals í kvöld setur heldur betur spennu í baráttuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina en Valur, Keflavík og Grindavík eru nú öll jöfn með tólf stig í þriðja til fimmta sæti. Það voru margar að skila hjá Valsliðinu í kvöld og fjórar stigahæstu leikmenn liðsins skoruðu á bilinu tólf til fimmtán stig. Karisma Chapman (15 stig/14 fráköst), Bergþóra Holton Tómasdóttir (14 stig/6 stoðsendingar), Hallveig Jónsdóttir (13 stig), Ragnheiður Benónísdóttir (12 stig/13 fráköst) fóru fyrir sigri Valsliðsins. Snæfell vann 52 stiga sigur á liði Hamars í Stykkishólmi, 88-36, og Haukarnir unnu 42 stiga sigur á kanalausu liði Stjörnunnar á Ásvöllum, 96-54. Það var bara einn leikmaður Snæfellsliðsins sem lék meira en 23 mínútur í sigrinum á Hamar í kvöld og það var Berglind Gunnarsdóttir sem var inná í rúmar 25 mínútur. Haukar hafa nú 24 stig en Snæfell er með 22 stig. Það eru síðan tíu stig í næstu lið og bæði lið eru svo gott sem örugg með heimavallarrétt í undanúrslitum úrslitakeppninnar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Valur 52-74 (11-21, 18-13, 13-18, 10-22)Keflavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/11 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 fráköst, Melissa Zornig 7/7 fráköst, Elfa Falsdottir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 13/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 12/13 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 7/6 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/4 fráköst, Helga Þórsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Snæfell-Hamar 88-36 (21-6, 20-8, 25-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 11/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/9 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3.Hamar: Alexandra Ford 15, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Stjarnan 96-54 (28-22, 19-6, 31-8, 18-18)Haukar: Helena Sverrisdóttir 24/9 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 21, Sólrún Inga Gísladóttir 16, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/8 fráköst/9 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 8/4 fráköst/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 2.Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 9/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 6/14 fráköst/7 stoðsendingar, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira