Forsíðuþátturinn er skotinn af ljósmyndaranum Annie Leibovitz og auk Penelope Cruz eru fyrirsæturnar Jourdan Dunn og Gigi Hadid einnig á myndunum.
Í blaðinu er að finna viðtal við Stiller og Cruz en myndin Zoolander 2 er einmitt frumsýnd í febrúar út um allan heim. Hressandi myndataka - sjá brot af þættinum hér fyrir neðan og sömuleiðis sýnishorn úr myndinni.




