Atletico Madrid vann öruggan sigur á Las Palmas, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Filipe Luis kom gestunum yfir eftir rúmlegar korters leik og var staðan í hálfleik 1-0. Í þeim síðari gerði Antoine Griezmann tvö mörk fyrir Madrid og tryggði liðinu auðveld þrjú stig.
Atletico Madrid er í efsta sæti deildarinnar með 47 stig, fjórum stigum á undan Real Madrid. Barcelona er með 42 stig en á tvo leiki til góða á bæði lið.
Atletico Madrid styrkti stöðu sína á toppnum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn



Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti