Ræða að banna Trump Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2016 18:19 Donald Trump, einn af forsetaframbjóðendum Repúblikanaflokksins. Vísir/EPA Breskir þingmenn deila nú um hvort að meina eigi forsetaframbjóðandanum Donald Trump að koma til Bretlands. Rúmlega 575 þúsund manns hafa sett nafn sitt á undirskriftalista um bannið. Þingmenn óttast að bann gæti gert Trump að „píslarvætti“.Undirskriftalistinn var stofnaður eftir að Trump lagði til að múslimum yrði meinuð innganga í Bandaríkin um tíma. Það lagði hann til eftir skotárásina í San Bernadino þar sem 14 manns létu lífið. Þar að auki hefur hann látið ummæli falla um nágranna Bandaríkjanna í Mexíkó, Kína, konur og fleiri. Þingmenn hafa sagt að Bretar ættu ekki að skipta sér af kosningum í Bandaríkjunum og nokkrir vilja bjóða Trump í heimsókn og sýna honum að innflytjendur væru ekki slæmt fólk. Einn þingmaður sagði Trump hafa rétt á því að vera flón, en hann mætti ekki vera „hættulegt flón“. Annar sagðist telja að Trump væri „geðveikur“. Annar þingmaður benti á að ef tillaga Trump yrði framkvæmd, yrði hann forseti, mætti Saddiq Khan, frambjóðandi til borgarstjórastöðu London ekki fara til Bandaríkjanna. Margir af þingmönnunum hafa hæðst að Trump og einhverjir hafa notað tækifærið til að segja að pólitískur rétttrúnaður væri of mikill í bresku samfélagi. Þar að auki þykir mörgum umræðan vera vandræðaleg fyrir Breta.Tasmina Ahmed-Sheikh frá Skoska þjóðarflokkinum sagði að nú væri 84 einstaklingum bannað að koma til Bretlands vegna hatursumræðu. Trump ætti að vera númer 85. Hægt er að fylgjast frekar með umræðunni hér á vef BBC. Þá er hægt að horfa á beina útsendingu á vef Guardian. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira
Breskir þingmenn deila nú um hvort að meina eigi forsetaframbjóðandanum Donald Trump að koma til Bretlands. Rúmlega 575 þúsund manns hafa sett nafn sitt á undirskriftalista um bannið. Þingmenn óttast að bann gæti gert Trump að „píslarvætti“.Undirskriftalistinn var stofnaður eftir að Trump lagði til að múslimum yrði meinuð innganga í Bandaríkin um tíma. Það lagði hann til eftir skotárásina í San Bernadino þar sem 14 manns létu lífið. Þar að auki hefur hann látið ummæli falla um nágranna Bandaríkjanna í Mexíkó, Kína, konur og fleiri. Þingmenn hafa sagt að Bretar ættu ekki að skipta sér af kosningum í Bandaríkjunum og nokkrir vilja bjóða Trump í heimsókn og sýna honum að innflytjendur væru ekki slæmt fólk. Einn þingmaður sagði Trump hafa rétt á því að vera flón, en hann mætti ekki vera „hættulegt flón“. Annar sagðist telja að Trump væri „geðveikur“. Annar þingmaður benti á að ef tillaga Trump yrði framkvæmd, yrði hann forseti, mætti Saddiq Khan, frambjóðandi til borgarstjórastöðu London ekki fara til Bandaríkjanna. Margir af þingmönnunum hafa hæðst að Trump og einhverjir hafa notað tækifærið til að segja að pólitískur rétttrúnaður væri of mikill í bresku samfélagi. Þar að auki þykir mörgum umræðan vera vandræðaleg fyrir Breta.Tasmina Ahmed-Sheikh frá Skoska þjóðarflokkinum sagði að nú væri 84 einstaklingum bannað að koma til Bretlands vegna hatursumræðu. Trump ætti að vera númer 85. Hægt er að fylgjast frekar með umræðunni hér á vef BBC. Þá er hægt að horfa á beina útsendingu á vef Guardian.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira