Enginn skoraði fleiri mörk en Ronaldo á árinu 2015 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2016 16:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Cristiano Ronaldo skoraði 57 mörk í 57 opinberum leikjum á árinu 2015 með bæði spænska liðinu Real Madrid sem og portúgalska landsliðinu. 54 markanna komu í búningi Real Madrid en þrjú voru í leik með landsliðinu. Cristiano Ronaldo hefur skorað 25 mörk í 23 leikjum það sem af er þessu tímabili þar af 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Mörkin hans 14 í spænsku deildinni í vetur duga samt bara í annað sætið með Neymar því Barcelona-maðurinn Luis Suárez hefur skorað marki meira. Ronaldo var einnig efstur á þessum lista þegar hann skoraði 61 mark árið 2014 og 69 mörk árið 2013. Lionel Messi setti "heimsmet" með því að skorað 90 mörk árið 2012. Cristiano Ronaldo skoraði tvennu í síðustu tveimur leikjum ársins, fyrst 2 mörk í 10-2 sigri á Rayo Vallecano 20. desember og svo 2 mörk í 3-1 sigri á Real Sociedad 30. desember. Það var þó mikill munur á árangri Real Madrid milli ár. Liðið vann ekki titil á árinu 2015 en vann fjóra titla árið á undan þar á meðal sinn tíunda sigur frá upphafi í Evrópukeppni meistaraliða. Lionel Messi er í 2. sæti á listanum í ár með 52 mörk í 61 leik en hann missti talsvert úr vegna meiðsla. Messi og félagar hans í Barcelona áttu hinsvegar magnað ár og unnu fimm af sex titlum í boði, þar á meðal deildina, Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. Pólverjinn Robert Lewandowski varð í 3. sæti með 49 mörk í 58 leikjum, einu marki á undan Úrúgvæmanninum Luis Suárez (48 mörk í 57 leikjum) sem endaði árið með því raða inn mörkum í öllum leikjum.Flest mörk í opinberum leikjum á árinu 2015: 57 - Cristiano Ronaldo 52 - Lionel Messi 49 - Robert Lewandowski 48 - Luis Suárez 46 - Pierre-Emerick Aubameyang 46 - Zlatan Ibrahimovic 45 - Neymar Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Cristiano Ronaldo skoraði 57 mörk í 57 opinberum leikjum á árinu 2015 með bæði spænska liðinu Real Madrid sem og portúgalska landsliðinu. 54 markanna komu í búningi Real Madrid en þrjú voru í leik með landsliðinu. Cristiano Ronaldo hefur skorað 25 mörk í 23 leikjum það sem af er þessu tímabili þar af 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Mörkin hans 14 í spænsku deildinni í vetur duga samt bara í annað sætið með Neymar því Barcelona-maðurinn Luis Suárez hefur skorað marki meira. Ronaldo var einnig efstur á þessum lista þegar hann skoraði 61 mark árið 2014 og 69 mörk árið 2013. Lionel Messi setti "heimsmet" með því að skorað 90 mörk árið 2012. Cristiano Ronaldo skoraði tvennu í síðustu tveimur leikjum ársins, fyrst 2 mörk í 10-2 sigri á Rayo Vallecano 20. desember og svo 2 mörk í 3-1 sigri á Real Sociedad 30. desember. Það var þó mikill munur á árangri Real Madrid milli ár. Liðið vann ekki titil á árinu 2015 en vann fjóra titla árið á undan þar á meðal sinn tíunda sigur frá upphafi í Evrópukeppni meistaraliða. Lionel Messi er í 2. sæti á listanum í ár með 52 mörk í 61 leik en hann missti talsvert úr vegna meiðsla. Messi og félagar hans í Barcelona áttu hinsvegar magnað ár og unnu fimm af sex titlum í boði, þar á meðal deildina, Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. Pólverjinn Robert Lewandowski varð í 3. sæti með 49 mörk í 58 leikjum, einu marki á undan Úrúgvæmanninum Luis Suárez (48 mörk í 57 leikjum) sem endaði árið með því raða inn mörkum í öllum leikjum.Flest mörk í opinberum leikjum á árinu 2015: 57 - Cristiano Ronaldo 52 - Lionel Messi 49 - Robert Lewandowski 48 - Luis Suárez 46 - Pierre-Emerick Aubameyang 46 - Zlatan Ibrahimovic 45 - Neymar
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira