Zidane mætti með alla fjölskylduna | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2016 19:56 Zinedine Zidane og öll fjölskyldan. Vísir/AFP Zinedine Zidane var í kvöld kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid en hann mun taka við liðinu af Rafael Benitez sem var rekinn eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Florentino Pérez og Zinedine Zidane komu saman á blaðamannafundinn, meira en hálftíma eftir að hann átti að byrja. Pérez byrjaði á því að tilkynna brottrekstur Benitez og kynnti svo Zidane sem hélt stutta tölu. Zinedine Zidane er 43 ára gamall og í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma. Hann lék með Real Madrid síðustu fimm árin á ferlinum eftir að félagið keypti hann frá Juventus og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni allra tíma.Sjá einnig:Florentino Pérez staðfesti brottrekstur Benitez Zinedine Zidane var aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Real Madrid tímabilið 2013-14 og hafði þjálfað varalið félagsins frá 2014. Hann verður fyrsti Frakkinn til að stýra Real Madrid. Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hefur talað um Zidane sem framtíðarþjálfara Real Madrid og hann hefur nú tekið við eftir að Pérez rak ellefta þjálfaranna í þjálfaratíð sinni.Sjá einnig:Zidane vildi fá Casillas aftur til Real Madrid Zidane mætti með alla fjölskyldu sína á fundinn, eiginkonuna Véronique Fernández og strákana sína Enzo, Luca, Theo og Elyaz sem spila allir með yngri liðum Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá blaðamannafundinum í kvöld.Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFP Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Zinedine Zidane var í kvöld kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid en hann mun taka við liðinu af Rafael Benitez sem var rekinn eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Florentino Pérez og Zinedine Zidane komu saman á blaðamannafundinn, meira en hálftíma eftir að hann átti að byrja. Pérez byrjaði á því að tilkynna brottrekstur Benitez og kynnti svo Zidane sem hélt stutta tölu. Zinedine Zidane er 43 ára gamall og í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma. Hann lék með Real Madrid síðustu fimm árin á ferlinum eftir að félagið keypti hann frá Juventus og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni allra tíma.Sjá einnig:Florentino Pérez staðfesti brottrekstur Benitez Zinedine Zidane var aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Real Madrid tímabilið 2013-14 og hafði þjálfað varalið félagsins frá 2014. Hann verður fyrsti Frakkinn til að stýra Real Madrid. Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hefur talað um Zidane sem framtíðarþjálfara Real Madrid og hann hefur nú tekið við eftir að Pérez rak ellefta þjálfaranna í þjálfaratíð sinni.Sjá einnig:Zidane vildi fá Casillas aftur til Real Madrid Zidane mætti með alla fjölskyldu sína á fundinn, eiginkonuna Véronique Fernández og strákana sína Enzo, Luca, Theo og Elyaz sem spila allir með yngri liðum Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá blaðamannafundinum í kvöld.Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFP
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira