Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 14:30 Lana Wachowski. Glamour/Instagram Fatahönnuðurinn Marc Jacobs birti í gær á Instagram-síðu sinni fyrstu myndina í auglýsingaherferð sinni fyrir vor og sumarlínuna 2016. Myndina prýðir transkonan Lana Wachowski, en hún er þekktust fyrir að leikstýra kvikyndunum The Matrix og Cloud Atlas ásamt bróður sínum Andy. Lana kom til Íslands í fyrra þar sem þættirnir Sense8, í hennar leikstjórn, voru teknir upp hér á landi, og því leyfum við okkur að titla hana sem Íslandsvin. Það sem gerir þessa auglýsingaherferð frábrugðna fyrri herferðum fyrirtækisins, er að Jacobs fær mismunandi einstaklinga til þess að sitja fyrir, en ekki eingöngu fyrirsætur. „Þetta er mín persónulega dagbók af fólki sem hefur haft áhrif á mig og veitt mér innblástur. Við blöndum saman tísku og þeirra persónueinkennum og þannig föngum við þeirra anda, fegurð og jafnrétti,“ segir Jacobs. Glamour Tíska Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs birti í gær á Instagram-síðu sinni fyrstu myndina í auglýsingaherferð sinni fyrir vor og sumarlínuna 2016. Myndina prýðir transkonan Lana Wachowski, en hún er þekktust fyrir að leikstýra kvikyndunum The Matrix og Cloud Atlas ásamt bróður sínum Andy. Lana kom til Íslands í fyrra þar sem þættirnir Sense8, í hennar leikstjórn, voru teknir upp hér á landi, og því leyfum við okkur að titla hana sem Íslandsvin. Það sem gerir þessa auglýsingaherferð frábrugðna fyrri herferðum fyrirtækisins, er að Jacobs fær mismunandi einstaklinga til þess að sitja fyrir, en ekki eingöngu fyrirsætur. „Þetta er mín persónulega dagbók af fólki sem hefur haft áhrif á mig og veitt mér innblástur. Við blöndum saman tísku og þeirra persónueinkennum og þannig föngum við þeirra anda, fegurð og jafnrétti,“ segir Jacobs.
Glamour Tíska Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour