Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 19:00 Glamour/Instagram Uppáhaldið okkar allra, Adele, gaf okkur enn frekari ástæðu til þess að dýrka hana í morgun. Ástæðan var þessi frábæra mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni, þar sem hún er mætt í ræktina á nýju ári, þar sem hún er á fullu að undirbúa sig fyrir tónleikaferð sína um heiminn á árinu. Eitthvað er æfingin að fara í illa í ensku söngkonuna, en hún virðist vera á mörkum þess að bugast undan æfingunni. Nú er einmitt sá tími ársins þar sem líkamsræktarstöðvarnar fyllast af fólki sem ætlar að koma sér í form á árinu, og eru því væntanlega einhverjir sem sjá þessa mynd af Adele og hugsa: „Ég tengi.“ Glamour Fegurð Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour
Uppáhaldið okkar allra, Adele, gaf okkur enn frekari ástæðu til þess að dýrka hana í morgun. Ástæðan var þessi frábæra mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni, þar sem hún er mætt í ræktina á nýju ári, þar sem hún er á fullu að undirbúa sig fyrir tónleikaferð sína um heiminn á árinu. Eitthvað er æfingin að fara í illa í ensku söngkonuna, en hún virðist vera á mörkum þess að bugast undan æfingunni. Nú er einmitt sá tími ársins þar sem líkamsræktarstöðvarnar fyllast af fólki sem ætlar að koma sér í form á árinu, og eru því væntanlega einhverjir sem sjá þessa mynd af Adele og hugsa: „Ég tengi.“
Glamour Fegurð Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour