Hin sívinsæla Kryddsíld var á dagskrá á gamlársdag, líkt og síðustu tuttugu og fimm ár. Fréttastofa 365 gerði upp fréttaárið á áhugaverðan og skemmtilegan átt, rætt var við formenn stjórnmálaflokkanna, Dóri DNA og Saga Garðars skemmdu áhorfendum auk þess sem innlendur fréttaannáll var meðal dagskrárliða.
Þátturinn er í fjórum hlutum hér fyrir neðan.
