Messan: Jamie Vardy eins og Gary Martin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2015 16:00 Leicester City er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og Hjörvar Hafliðason og félagar fóru yfir leik Leicester-liðsins í Messunni í gær. Þeir ræddu líka um Jamie Vardy og þar kom KR-ingurinn Gary Martin við sögu. Gestir Hjörvars í Messunni voru þeir Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson sem báðir léku á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni. Umræðuefnið var frammistaða Leicester City og 3-2 sigur liðsins á móti Everton á Goodison Park á laugardaginn var. Jamie Vardy skoraði ekki í leiknum en fiskaði víti sem gaf mark og átti síðan stoðsendingu á Shinji Okazaki í síðasta markinu. „Hann hefur yfirsýn og er alls ekki markagráðugur heldur," sagði Arnar Gunnlaugsson um Jamie Vardy. „Þetta er frábært dæmi um leik Leicester-liðsins á þessu tímabili. Everton á innkast en leikmenn Leicester er mjög ákveðnir og grimmir í að vinna boltann aftur. Þeir vinna hann hátt á vellinum og þá er stutt í mark andstæðinganna," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Hjörvar Hafliðason segir Jamie Vardy gott dæmi um leikmann sem var ótrúlega öflugur í fótbolta en vantaði hausinn. Allt í einu fóru hlutirnir að detta fyrir hann. „Það eru ekki nema fjögur ár síðan að Jamie Vardy var á netinu rífandi kjaft," sagði Hjörvar og kom með dæmi sem sjá má í myndbandinu sem er í spilaranum fyrir ofan. „Þetta er í anda þess sem við sjáum í Gary Martin. Þar er strákur frá Norður-Englandi sem kemur til Íslands og fer oft bara í tölvuna þegar hann verður ósáttur," sagði Hjövar. Það er hægt að sjá allt spjall strákanna um Jamie Vardy og Leicester City í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Leicester City er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og Hjörvar Hafliðason og félagar fóru yfir leik Leicester-liðsins í Messunni í gær. Þeir ræddu líka um Jamie Vardy og þar kom KR-ingurinn Gary Martin við sögu. Gestir Hjörvars í Messunni voru þeir Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson sem báðir léku á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni. Umræðuefnið var frammistaða Leicester City og 3-2 sigur liðsins á móti Everton á Goodison Park á laugardaginn var. Jamie Vardy skoraði ekki í leiknum en fiskaði víti sem gaf mark og átti síðan stoðsendingu á Shinji Okazaki í síðasta markinu. „Hann hefur yfirsýn og er alls ekki markagráðugur heldur," sagði Arnar Gunnlaugsson um Jamie Vardy. „Þetta er frábært dæmi um leik Leicester-liðsins á þessu tímabili. Everton á innkast en leikmenn Leicester er mjög ákveðnir og grimmir í að vinna boltann aftur. Þeir vinna hann hátt á vellinum og þá er stutt í mark andstæðinganna," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Hjörvar Hafliðason segir Jamie Vardy gott dæmi um leikmann sem var ótrúlega öflugur í fótbolta en vantaði hausinn. Allt í einu fóru hlutirnir að detta fyrir hann. „Það eru ekki nema fjögur ár síðan að Jamie Vardy var á netinu rífandi kjaft," sagði Hjörvar og kom með dæmi sem sjá má í myndbandinu sem er í spilaranum fyrir ofan. „Þetta er í anda þess sem við sjáum í Gary Martin. Þar er strákur frá Norður-Englandi sem kemur til Íslands og fer oft bara í tölvuna þegar hann verður ósáttur," sagði Hjövar. Það er hægt að sjá allt spjall strákanna um Jamie Vardy og Leicester City í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira