Eiður Smári: Að spila með Messi er eins og að spila með Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 13:30 Lionel Messi og Thierry Henry fylgjast með Eiði Smára lyfta Meistaradeildarbikarnum. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir ferilinn í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær og þar sagði hann frá því hverjir eru þrír bestu leikmennirnir sem hann hefur spilað með á löngum og farsælum ferli. Eiður Smári telur að Brasilíumennirnir Ronaldo og Ronaldinho og svo Argentínumaðurinn Lionel Messi séu þeir bestu sem hann hafi spilað með en einn stendur þó upp úr hjá honum. „Það er bara einn Messi. Ég held að þetta sé eins og að hafa spilað með Maradona á sínum tíma. Það er ekkert sem hann getur ekki gert," sagði Eiður Smári í viðtalinu við Eddu Sif Pálsdóttur. „Það voru allar væntingar gerðar til hans að hann yrði bestur í heimi og svo varð hann bara bestur í heimi. Ég er búin að fylgjast með því hvernig hann tók það hlutverk eins og það væri sjálfsagt. Hann var fæddur í það að vera bestur í heimi í fótbolta," sagði Eiður Smári um Lionel Messi. Eiður Smári og Messi spiluðu saman í þrjú tímabil með Barcelona eða frá 2006 til 2009. Messi skoraði 17 og 16 mörk í öllum keppni á fyrstu tveimur tímabilunum en skoraði síðan 38 mörk á því þriðja þegar hann og Eiður Smári unnu saman þrennuna, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn. Eiður Smári spilaði með Ronaldo hjá hollenska liðinu PSC Eindhoven og með Ronaldinho á fyrstu tveimur tímabilum sínum með Barcelona. Ronaldinho var tvisvar kosinn bestur í heimi (2004 og 2005), Ronaldo var þrisvar kosinn bestur í heimi (1996, 1997 og 2002) en Lionel Messi hefur fjórum sinnum verið kosinn besti knattspyrnumaður heims (2009, 2010, 2011 og 2012). Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir ferilinn í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær og þar sagði hann frá því hverjir eru þrír bestu leikmennirnir sem hann hefur spilað með á löngum og farsælum ferli. Eiður Smári telur að Brasilíumennirnir Ronaldo og Ronaldinho og svo Argentínumaðurinn Lionel Messi séu þeir bestu sem hann hafi spilað með en einn stendur þó upp úr hjá honum. „Það er bara einn Messi. Ég held að þetta sé eins og að hafa spilað með Maradona á sínum tíma. Það er ekkert sem hann getur ekki gert," sagði Eiður Smári í viðtalinu við Eddu Sif Pálsdóttur. „Það voru allar væntingar gerðar til hans að hann yrði bestur í heimi og svo varð hann bara bestur í heimi. Ég er búin að fylgjast með því hvernig hann tók það hlutverk eins og það væri sjálfsagt. Hann var fæddur í það að vera bestur í heimi í fótbolta," sagði Eiður Smári um Lionel Messi. Eiður Smári og Messi spiluðu saman í þrjú tímabil með Barcelona eða frá 2006 til 2009. Messi skoraði 17 og 16 mörk í öllum keppni á fyrstu tveimur tímabilunum en skoraði síðan 38 mörk á því þriðja þegar hann og Eiður Smári unnu saman þrennuna, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn. Eiður Smári spilaði með Ronaldo hjá hollenska liðinu PSC Eindhoven og með Ronaldinho á fyrstu tveimur tímabilum sínum með Barcelona. Ronaldinho var tvisvar kosinn bestur í heimi (2004 og 2005), Ronaldo var þrisvar kosinn bestur í heimi (1996, 1997 og 2002) en Lionel Messi hefur fjórum sinnum verið kosinn besti knattspyrnumaður heims (2009, 2010, 2011 og 2012).
Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira