Jólagjöf Cristiano Ronaldo í ár | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 12:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Ronaldo á því margar aðdáendur víðsvegar um heiminn og kappinn ákvað að gleðja þá í tilefni jólanna. Ronaldo tók upp myndband þar sem hann sýndi öllum hið glæsilega heimili hans sem er rétt fyrir utan Madrid. Húsið er metið á um 4,8 milljónir punda eða rétt tæplegan milljarð íslenskra króna. Það er því ekkert sparað hvað varðar húseign eða tækjakost. Ronaldo sýndi meðal annars, svefnherbergið, sjónvarpsherbergið, matarborðið og garðinn sinn. Hann var þó ekki að sýna verðlaunagripa herbergið sem er örugglega troðfullt frá hans frábæra ferli. Ronaldo sagðist eyða hálfum deginum í þessu húsi en hann segist leggjar ofurkapp á að hvílast vel eftir krefjandi æfingar. Þetta hefur verið flott tímabil hjá þessum þrítuga Portúgala sem er búinn að skora 23 mörk og gefa 7 stoðsendingar í 22 leikjum Real Madrid í öllum keppnum. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 10-2 sigrinum á Rayo Vallecano um síðustu helgi og er þar með kominn með 12 mörk í 16 leikjum í spænsku deildinni á tímabilinu. Ronadlo setti ennfremur nýtt met með því að skora 11 mörk í 6 leikjum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Þar skoraði hann ellefu mörk í leikjunum fjórum á móti Shakhtar og Malmö en náði reyndar ekki að skora í leikjunum við Paris Saint Germain. Ronaldo endaði myndbandið á því að óska öllum gleðilegra jóla og að vera ánægð því það er það mikilvægasta af öllu. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan.Curious to see my house in Madrid? Take a look! Merry Christmas to all! https://t.co/f4Oor4pwl7— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 22, 2015 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Ronaldo á því margar aðdáendur víðsvegar um heiminn og kappinn ákvað að gleðja þá í tilefni jólanna. Ronaldo tók upp myndband þar sem hann sýndi öllum hið glæsilega heimili hans sem er rétt fyrir utan Madrid. Húsið er metið á um 4,8 milljónir punda eða rétt tæplegan milljarð íslenskra króna. Það er því ekkert sparað hvað varðar húseign eða tækjakost. Ronaldo sýndi meðal annars, svefnherbergið, sjónvarpsherbergið, matarborðið og garðinn sinn. Hann var þó ekki að sýna verðlaunagripa herbergið sem er örugglega troðfullt frá hans frábæra ferli. Ronaldo sagðist eyða hálfum deginum í þessu húsi en hann segist leggjar ofurkapp á að hvílast vel eftir krefjandi æfingar. Þetta hefur verið flott tímabil hjá þessum þrítuga Portúgala sem er búinn að skora 23 mörk og gefa 7 stoðsendingar í 22 leikjum Real Madrid í öllum keppnum. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 10-2 sigrinum á Rayo Vallecano um síðustu helgi og er þar með kominn með 12 mörk í 16 leikjum í spænsku deildinni á tímabilinu. Ronadlo setti ennfremur nýtt met með því að skora 11 mörk í 6 leikjum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Þar skoraði hann ellefu mörk í leikjunum fjórum á móti Shakhtar og Malmö en náði reyndar ekki að skora í leikjunum við Paris Saint Germain. Ronaldo endaði myndbandið á því að óska öllum gleðilegra jóla og að vera ánægð því það er það mikilvægasta af öllu. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan.Curious to see my house in Madrid? Take a look! Merry Christmas to all! https://t.co/f4Oor4pwl7— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 22, 2015
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira