Trump frestar ferð sinni til Ísraels Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2015 13:01 Donald Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir orð sín. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri ferð sinni til Ísraels. Trump sagði á Twitter-síðu sinni að hann færi í ferðina „síðar, eftir að ég verð forseti Bandaríkjanna“. Trump hefur sætt mikilli gagnrýni síðustu daga eftir að hann sagðist vilja tímabundið banna öllum múslimum að ferðast til Bandaríkjanna. Benyamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, er í hópi þeirra sem hefur gagnrýnt orð Trump. Trump sækist nú eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins, og hefur hann mælst með mest fylgi í könnunum.I have decided to postpone my trip to Israel and to schedule my meeting with @Netanyahu at a later date after I become President of the U.S.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 10, 2015 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump lofar að fara hvergi „Ég mun aldrei hætta í þessari kosningabaráttu,“ sagði Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, í samtali við Washington Post í gær. 10. desember 2015 07:00 Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Borgarstjóri Philadelphia kallaði Trump „fávita“ Michael Nuttervar harðorður í garð Trump á fundi sínum með leiðtogum trúarsafnaða í borginni á þriðjudag. 10. desember 2015 10:42 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Ritstjóri Buzzfeed ver blaðamenn sína og segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista, það séu einfaldlega staðreyndir. 9. desember 2015 22:16 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri ferð sinni til Ísraels. Trump sagði á Twitter-síðu sinni að hann færi í ferðina „síðar, eftir að ég verð forseti Bandaríkjanna“. Trump hefur sætt mikilli gagnrýni síðustu daga eftir að hann sagðist vilja tímabundið banna öllum múslimum að ferðast til Bandaríkjanna. Benyamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, er í hópi þeirra sem hefur gagnrýnt orð Trump. Trump sækist nú eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins, og hefur hann mælst með mest fylgi í könnunum.I have decided to postpone my trip to Israel and to schedule my meeting with @Netanyahu at a later date after I become President of the U.S.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 10, 2015
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump lofar að fara hvergi „Ég mun aldrei hætta í þessari kosningabaráttu,“ sagði Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, í samtali við Washington Post í gær. 10. desember 2015 07:00 Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Borgarstjóri Philadelphia kallaði Trump „fávita“ Michael Nuttervar harðorður í garð Trump á fundi sínum með leiðtogum trúarsafnaða í borginni á þriðjudag. 10. desember 2015 10:42 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Ritstjóri Buzzfeed ver blaðamenn sína og segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista, það séu einfaldlega staðreyndir. 9. desember 2015 22:16 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Trump lofar að fara hvergi „Ég mun aldrei hætta í þessari kosningabaráttu,“ sagði Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, í samtali við Washington Post í gær. 10. desember 2015 07:00
Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49
Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23
Borgarstjóri Philadelphia kallaði Trump „fávita“ Michael Nuttervar harðorður í garð Trump á fundi sínum með leiðtogum trúarsafnaða í borginni á þriðjudag. 10. desember 2015 10:42
Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44
Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Ritstjóri Buzzfeed ver blaðamenn sína og segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista, það séu einfaldlega staðreyndir. 9. desember 2015 22:16