Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2015 23:30 Donald Trump. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í bandarísku forsetakosningnum sem fram fara á næsta ári. Trump mælist með 35 prósent fylgi í nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos, en könnunin er sú fyrsta sem birtist eftir að Trump sagði að meina ætti öllum múslimum inngöngu í Bandaríkin. Ummæli Trump hafa vakið mikla reiði, bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi. Þannig hefur forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, Repúblikaninn Paul Ryan, fordæmt ummælin, sem og aðrir sem sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins. Flestir kjósendur Repúblikanaflokksins sögðust þó lítið kippa sér upp við orð Trump, þó að margir töldu að þau gætu skaðað möguleika hans á að verða forsetaefni flokksins. Taugaskurðlæknirinn Ben Carson mældist í könnunni með næstmest fylgi, eða tólf prósent, á meðan öldugadeildarþingmaðurinn Ted Cruz og fyrrum ríkisstjórinn Jeb Bush mældust báðir með tíu. Forval Repúblikanaflokksins hefst í Iowa-ríki þann 1. febrúar næstkomandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í bandarísku forsetakosningnum sem fram fara á næsta ári. Trump mælist með 35 prósent fylgi í nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos, en könnunin er sú fyrsta sem birtist eftir að Trump sagði að meina ætti öllum múslimum inngöngu í Bandaríkin. Ummæli Trump hafa vakið mikla reiði, bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi. Þannig hefur forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, Repúblikaninn Paul Ryan, fordæmt ummælin, sem og aðrir sem sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins. Flestir kjósendur Repúblikanaflokksins sögðust þó lítið kippa sér upp við orð Trump, þó að margir töldu að þau gætu skaðað möguleika hans á að verða forsetaefni flokksins. Taugaskurðlæknirinn Ben Carson mældist í könnunni með næstmest fylgi, eða tólf prósent, á meðan öldugadeildarþingmaðurinn Ted Cruz og fyrrum ríkisstjórinn Jeb Bush mældust báðir með tíu. Forval Repúblikanaflokksins hefst í Iowa-ríki þann 1. febrúar næstkomandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09