Ísland-Portúgal einn af áhugaverðustu leikjunum í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2015 14:00 Íslensku strákarnir mæta Portúgal í fyrsta leik sínum á stórmóti. vísir/getty Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. Ísland var í fyrsta skipti í pottinum og dróst í riðil með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. Leikið er í sex fjögurra liða riðlum en þetta verður fyrsta Evrópumótið þar sem þátttökuliðin eru 24. Í tilefni af drættinum valdi Telegraph 10 áhugaverðustu leiki riðlakeppninnar á EM 2016. Ísland er á þessum lista en leikur íslensku strákanna við Cristiano Ronaldo og félaga 14. júní í Saint-Etienne er meðal þeirra 10 leikja í riðlakeppninni sem þú mátt ekki missa af að mati Telegraph. Þetta verður fyrsti leikur íslenska liðsins á stórmóti frá upphafi og mun eflaust hafa mikið að segja um framhaldið á EM.Sjá einnig: Þjóðin sátt á Twitter: „Draumariðill sem við vinnum“ Í umsögn Telegraph segir að Ísland hafi gert frábærlega að komast á EM og miðað við dráttinn í gær eigi liðið möguleika á að komast í 16-liða úrslit. Meðal annarra leikja á blaði hjá Telegraph er leikur Gareth Bale og félaga í Wales á móti Englandi; leikur Þýskalands og Póllands og leikur Albaníu og Sviss þar sem bræður munu væntanlega mætast (Taulant og Granit Xhaka).Tíu leikir sem þú mátt ekki missa af í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph:Albanía-Sviss (A-riðill) - 11. júní, LensTyrkland-Króatía (D-riðill) - 12. júní, ParísÍrland-Svíþjóð (E-riðill) - 13. júní, ParísBelgía-Ítalía (E-riðill) - 13. júní, LyonPortúgal-Ísland (F-riðill) - 14. júní, Saint-EtienneÞýskaland-Pólland (C-riðill) - 16. júní, ParísEngland-Wales (B-riðill) - 16. júní, LensSviss-Frakkland (A-riðill) - 19. júní, LilleNorður-Írland-Þýskaland (C-riðill) - 21. júní, ParísKróatía-Spánn (D-riðill) - 21. júní, Bordeaux EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Eins og alþjóð veit var dregið í riðla fyrir EM 2016 í Frakklandi í gær. Ísland var í fyrsta skipti í pottinum og dróst í riðil með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. Leikið er í sex fjögurra liða riðlum en þetta verður fyrsta Evrópumótið þar sem þátttökuliðin eru 24. Í tilefni af drættinum valdi Telegraph 10 áhugaverðustu leiki riðlakeppninnar á EM 2016. Ísland er á þessum lista en leikur íslensku strákanna við Cristiano Ronaldo og félaga 14. júní í Saint-Etienne er meðal þeirra 10 leikja í riðlakeppninni sem þú mátt ekki missa af að mati Telegraph. Þetta verður fyrsti leikur íslenska liðsins á stórmóti frá upphafi og mun eflaust hafa mikið að segja um framhaldið á EM.Sjá einnig: Þjóðin sátt á Twitter: „Draumariðill sem við vinnum“ Í umsögn Telegraph segir að Ísland hafi gert frábærlega að komast á EM og miðað við dráttinn í gær eigi liðið möguleika á að komast í 16-liða úrslit. Meðal annarra leikja á blaði hjá Telegraph er leikur Gareth Bale og félaga í Wales á móti Englandi; leikur Þýskalands og Póllands og leikur Albaníu og Sviss þar sem bræður munu væntanlega mætast (Taulant og Granit Xhaka).Tíu leikir sem þú mátt ekki missa af í riðlakeppni EM 2016 að mati Telegraph:Albanía-Sviss (A-riðill) - 11. júní, LensTyrkland-Króatía (D-riðill) - 12. júní, ParísÍrland-Svíþjóð (E-riðill) - 13. júní, ParísBelgía-Ítalía (E-riðill) - 13. júní, LyonPortúgal-Ísland (F-riðill) - 14. júní, Saint-EtienneÞýskaland-Pólland (C-riðill) - 16. júní, ParísEngland-Wales (B-riðill) - 16. júní, LensSviss-Frakkland (A-riðill) - 19. júní, LilleNorður-Írland-Þýskaland (C-riðill) - 21. júní, ParísKróatía-Spánn (D-riðill) - 21. júní, Bordeaux
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti