Egill telur MMA ekki íþrótt heldur ofbeldi Jakob Bjarnar skrifar 13. desember 2015 16:20 Egill telur MMA ekki íþrótt, sem fer fyrir brjóstið á Bubba sem spyr hvort skipa eigi feitu fólki að fara í megrun; því það sé óhollara. Egill Helgason sjónvarpsmaður og álitsgjafi er háðskur þegar hann fjallar um bardagann í MMA í nótt, á vefsvæði sínu á Eyjunni. Pistillinn er undir yfirskriftinni 114 höfuðhögg -- og þau urðu bara fleiri og hefst hann á þessum orðum: „Stundum er sagt að góð íþrótt sé gulli betri.“ Þegar líður á lesturinn má ljóst má vera að Egill telur MMA ekki íþrótt. Egill áður tjáð sig um andúð sína á MMA og ljóst að hann telur bardagann ekki tengjast íþróttum hætishót. Hann segir gríðarlegan fréttaflutningur hefur verið af viðureign Gunnars Nelson og Demians Maia í íþróttinni MMA, langmestur þó á fjölmiðlum 365.Sjá einnig: Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson „Það fór svo að Gunnar tapaði. Ósigur hans fólst í því að hann var keyrður niður í gólf, honum haldið og hann laminn viðstöðulaust í hausinn.“ Bubbi Morthens, sem lýsti bardögunum í nótt á Stöð 2 Sport, lætur til sín taka í athugasemdakerfinu og spyr hvernig menn nenni þessu tuði? „Menn ákveða sjálfir hvað þeir vilja og gera það eftir ströngum reglum í þessu dæmi þá MMA og hnefaleikum.“ Reyndar má þess geta að það var líkt og Bubbi væri tilbúinn í þennan slag því í lýsingu hans og Dóra DNA, kom Egill til tals og sagði Dóri eitthvað á þá leið að hann vonaði að Egill sæi ekki hversu blóðugt þetta var orðið á tímabili. Bubbi bendir Agli og skoðabræðrum hans og systrum á að það verði miklu alvarlegri slys í hestaíþróttum um heim allan en í hnefalekum og MMA og þetta geti menn sannreynt ef þeir nenni að leita sér upplýsinga um það á netinu. „Sumt fólk fer svo ílla með sig vegna ofáts, reykinga og drykkju,“ segir Bubbi og segir það þjóðfélaginu öllu dýrkeypt. Bubbi spyr meðal annars hvort rétt sé að skipa fólki sem er of feitt að fara í megrun? Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Maia: Gunnar er frábær bardagamaður Demian Maia hrósaði Gunnari Nelson eftir glímu þeirra í Las Vegas í nótt. 13. desember 2015 06:36 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík Innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Hægur vindur og slæm loftgæði „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Snjórinn léttur og laus í sér og fer auðveldlega af stað Stefnir ótrauð á landsfund að austan og segir veðrið ekki vandamál Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Bestu augnablikin úr Kryddsíldinni Yfir tvö hundruð skjálftar hjá Eldey „Handfærin geta aldrei ógnað neinum fiskistofni“ María Kristjánsdóttir er látin Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Hafa þegar brugðist við mörgum ábendingum umboðsmanns um Stuðla Eldur og skemmdir vegna flugelda Eldsvoði í gömlu frystihúsi í Vogum Skjálftavirkni í Mýrafjöllum stóraukist á árinu Sjá meira
Egill Helgason sjónvarpsmaður og álitsgjafi er háðskur þegar hann fjallar um bardagann í MMA í nótt, á vefsvæði sínu á Eyjunni. Pistillinn er undir yfirskriftinni 114 höfuðhögg -- og þau urðu bara fleiri og hefst hann á þessum orðum: „Stundum er sagt að góð íþrótt sé gulli betri.“ Þegar líður á lesturinn má ljóst má vera að Egill telur MMA ekki íþrótt. Egill áður tjáð sig um andúð sína á MMA og ljóst að hann telur bardagann ekki tengjast íþróttum hætishót. Hann segir gríðarlegan fréttaflutningur hefur verið af viðureign Gunnars Nelson og Demians Maia í íþróttinni MMA, langmestur þó á fjölmiðlum 365.Sjá einnig: Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson „Það fór svo að Gunnar tapaði. Ósigur hans fólst í því að hann var keyrður niður í gólf, honum haldið og hann laminn viðstöðulaust í hausinn.“ Bubbi Morthens, sem lýsti bardögunum í nótt á Stöð 2 Sport, lætur til sín taka í athugasemdakerfinu og spyr hvernig menn nenni þessu tuði? „Menn ákveða sjálfir hvað þeir vilja og gera það eftir ströngum reglum í þessu dæmi þá MMA og hnefaleikum.“ Reyndar má þess geta að það var líkt og Bubbi væri tilbúinn í þennan slag því í lýsingu hans og Dóra DNA, kom Egill til tals og sagði Dóri eitthvað á þá leið að hann vonaði að Egill sæi ekki hversu blóðugt þetta var orðið á tímabili. Bubbi bendir Agli og skoðabræðrum hans og systrum á að það verði miklu alvarlegri slys í hestaíþróttum um heim allan en í hnefalekum og MMA og þetta geti menn sannreynt ef þeir nenni að leita sér upplýsinga um það á netinu. „Sumt fólk fer svo ílla með sig vegna ofáts, reykinga og drykkju,“ segir Bubbi og segir það þjóðfélaginu öllu dýrkeypt. Bubbi spyr meðal annars hvort rétt sé að skipa fólki sem er of feitt að fara í megrun?
Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Maia: Gunnar er frábær bardagamaður Demian Maia hrósaði Gunnari Nelson eftir glímu þeirra í Las Vegas í nótt. 13. desember 2015 06:36 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík Innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Hægur vindur og slæm loftgæði „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Snjórinn léttur og laus í sér og fer auðveldlega af stað Stefnir ótrauð á landsfund að austan og segir veðrið ekki vandamál Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Bestu augnablikin úr Kryddsíldinni Yfir tvö hundruð skjálftar hjá Eldey „Handfærin geta aldrei ógnað neinum fiskistofni“ María Kristjánsdóttir er látin Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Hafa þegar brugðist við mörgum ábendingum umboðsmanns um Stuðla Eldur og skemmdir vegna flugelda Eldsvoði í gömlu frystihúsi í Vogum Skjálftavirkni í Mýrafjöllum stóraukist á árinu Sjá meira
Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15
Maia: Gunnar er frábær bardagamaður Demian Maia hrósaði Gunnari Nelson eftir glímu þeirra í Las Vegas í nótt. 13. desember 2015 06:36
Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11