Arsenal mætir Barcelona í 16 liða úrslitum Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2015 11:30 Arsenal hefur fallið úr leik í 16 liða úrslitum undanfarin fimm ár. vísir/getty Arsenal fékk engan draumadrátt þegar dregið var til 16 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Arsenal var enn eina ferðina refsað grimmilega fyrir að hafna í öðru sæti síns riðils en Lundúnarliðið dróst gegn Spánar- og Evrópumeisturum Barcelona. Chelsea á einnig erfiða viðureign fyrir höndum en lærisveinar José Mourinho mæta Zlatan Ibrahimovic og félögum í Frakklandsmeistaraliði Paris Saint-Germain. Þessi lið áttust við á sama stað í keppninni í fyrra en þar hafði PSG dramatískan sigur eftir framlengingu á Stamford Bridge. Manchester City datt í lukkupottinn og getur þakkað það að hafa loks náð að vinna sinn riðil. City mætir Dynamo Kiev frá Úkraínu en fyrri leikurinn fer fram fyrir luktum dyrum í Kænugarði. Real Madrid dróst á móti Roma og þá verður annar stórleikur í 16 liða úrslitunum þar sem Juventus og Bayern München eigast við. Fyrri leikirnir í 16 liða úrslitunum fara fram 16.-17. og 23.-24. febrúar en seinni leikirnir 8.-9. og 15.-16. marsDrátturinn í 16 liða úrslitin: Gent - Wolfsburg Roma - Real Madrid Paris Saint-Germain - Chelsea Arsenal - Barcelona Juventus - Bayern München PSV Eindhoven - Atlético Madríd Benfica - Zenit Dynamo Kiev - Manchester City Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira
Arsenal fékk engan draumadrátt þegar dregið var til 16 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Arsenal var enn eina ferðina refsað grimmilega fyrir að hafna í öðru sæti síns riðils en Lundúnarliðið dróst gegn Spánar- og Evrópumeisturum Barcelona. Chelsea á einnig erfiða viðureign fyrir höndum en lærisveinar José Mourinho mæta Zlatan Ibrahimovic og félögum í Frakklandsmeistaraliði Paris Saint-Germain. Þessi lið áttust við á sama stað í keppninni í fyrra en þar hafði PSG dramatískan sigur eftir framlengingu á Stamford Bridge. Manchester City datt í lukkupottinn og getur þakkað það að hafa loks náð að vinna sinn riðil. City mætir Dynamo Kiev frá Úkraínu en fyrri leikurinn fer fram fyrir luktum dyrum í Kænugarði. Real Madrid dróst á móti Roma og þá verður annar stórleikur í 16 liða úrslitunum þar sem Juventus og Bayern München eigast við. Fyrri leikirnir í 16 liða úrslitunum fara fram 16.-17. og 23.-24. febrúar en seinni leikirnir 8.-9. og 15.-16. marsDrátturinn í 16 liða úrslitin: Gent - Wolfsburg Roma - Real Madrid Paris Saint-Germain - Chelsea Arsenal - Barcelona Juventus - Bayern München PSV Eindhoven - Atlético Madríd Benfica - Zenit Dynamo Kiev - Manchester City
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira