Lofar að fækka flóttamönnum Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2015 21:21 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlar að fækka flóttamönnum í Þýskalandi. Hún segir að það verði gert með ýmsum ráðum, en þó muni Þýskaland standa við mannúðlegar skuldbindingar sínar. Þýskalandi bæri skylda til að halda áfram að hjálpa hrjáðu fólki og sérstaklega þeim frá Sýrlandi. Merkel þvertók fyrir að setja hámark á fjölda flóttamanna sem fengu inngöngu í landið. Allt að milljón manns hafa sótt um hæli í Þýskalandi á þessu ári. Þetta sagði kanslarinn í ræðu sinni á samkomu flokks hennar, Kristinna demókrata. Hávær hluti flokksins hefur mótmælt aðgerðum Merkel undanfarnar vikur. Búist var við miklum deilum á fundinum og að andstæðingar hennar myndu jafnvel bregða fyrir hana fæti. Svo virðist þó ekki hafa farið því samkvæmt frétt Guardian voru einungis tveir af um þúsund fundargestum sem kusu gegn tillögum hennar. Eftir að klukkutímalangri ræðu Merkel lauk stóðu fundargestir upp og klöppuðu fyrir henni í níu mínútur. Merkel nefndi í ræðu sinni að þeir sem sæki um hæli í Þýskalandi þurfi að virða lög og hefðir Þýskalands og þar að auki læra þýsku. Þá gagnrýndi hún ríkar þjóðir heimsins fyrir að fjármagna hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna ekki nægilega vel og sagði það ófyrirgefanlegt. Áhugasamir og þeir sem kunna Þýsku, geta horft á ræðu Merkel hér að neðan. Flóttamenn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlar að fækka flóttamönnum í Þýskalandi. Hún segir að það verði gert með ýmsum ráðum, en þó muni Þýskaland standa við mannúðlegar skuldbindingar sínar. Þýskalandi bæri skylda til að halda áfram að hjálpa hrjáðu fólki og sérstaklega þeim frá Sýrlandi. Merkel þvertók fyrir að setja hámark á fjölda flóttamanna sem fengu inngöngu í landið. Allt að milljón manns hafa sótt um hæli í Þýskalandi á þessu ári. Þetta sagði kanslarinn í ræðu sinni á samkomu flokks hennar, Kristinna demókrata. Hávær hluti flokksins hefur mótmælt aðgerðum Merkel undanfarnar vikur. Búist var við miklum deilum á fundinum og að andstæðingar hennar myndu jafnvel bregða fyrir hana fæti. Svo virðist þó ekki hafa farið því samkvæmt frétt Guardian voru einungis tveir af um þúsund fundargestum sem kusu gegn tillögum hennar. Eftir að klukkutímalangri ræðu Merkel lauk stóðu fundargestir upp og klöppuðu fyrir henni í níu mínútur. Merkel nefndi í ræðu sinni að þeir sem sæki um hæli í Þýskalandi þurfi að virða lög og hefðir Þýskalands og þar að auki læra þýsku. Þá gagnrýndi hún ríkar þjóðir heimsins fyrir að fjármagna hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna ekki nægilega vel og sagði það ófyrirgefanlegt. Áhugasamir og þeir sem kunna Þýsku, geta horft á ræðu Merkel hér að neðan.
Flóttamenn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira