Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2015 11:45 Vísir/Vilhelm Kertasníkir er langvinsælasti jólasveinninn á Íslandi. Askasleikir, Þvörusleikir og Pottaskefill þykja þó með eindómum óvinsælir, en þeir eiga það sameiginlegt að borða afganga á heimilum sem þeir heimsækja. MMR kannaði vinsældir jólasveinanna þrettán á dögunum. Spurt var hver væri uppáhalds jólasveinn fólks og heildarfjöldi svarenda var 967 en allir voru 18 ára og eldri.Mynd/MMRAthygli vekur að jólasveinarnir ná misvel til kynjanna, en Kertasníkir er miklu líklegri til vinsælda hjá konum en körlum. 51 prósent kvenna sögðu hann vera sinn uppáhalds jólasvein, en einungis 21 prósent karla. Hurðaskellir, Ketkrókur, Bjúgnakræir og Skyrgámur ná hins vegar vel til karla. Jól Mest lesið Jólaballinu útvarpað Jólin Sósan má ekki klikka Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Svo gaman að gleðja börnin Jól Hollt góðgæti fyrir jólin Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Íslenskt og kósí Jólin Krakkar mínir komið þið sæl Jól Börnin baka jólaskrautið Jól
Kertasníkir er langvinsælasti jólasveinninn á Íslandi. Askasleikir, Þvörusleikir og Pottaskefill þykja þó með eindómum óvinsælir, en þeir eiga það sameiginlegt að borða afganga á heimilum sem þeir heimsækja. MMR kannaði vinsældir jólasveinanna þrettán á dögunum. Spurt var hver væri uppáhalds jólasveinn fólks og heildarfjöldi svarenda var 967 en allir voru 18 ára og eldri.Mynd/MMRAthygli vekur að jólasveinarnir ná misvel til kynjanna, en Kertasníkir er miklu líklegri til vinsælda hjá konum en körlum. 51 prósent kvenna sögðu hann vera sinn uppáhalds jólasvein, en einungis 21 prósent karla. Hurðaskellir, Ketkrókur, Bjúgnakræir og Skyrgámur ná hins vegar vel til karla.
Jól Mest lesið Jólaballinu útvarpað Jólin Sósan má ekki klikka Jól Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið Jól Svo gaman að gleðja börnin Jól Hollt góðgæti fyrir jólin Jól Nýtir allan fuglinn Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Íslenskt og kósí Jólin Krakkar mínir komið þið sæl Jól Börnin baka jólaskrautið Jól