Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Ritstjórn skrifar 15. desember 2015 17:00 Glamour/Getty Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp? Glamour Fegurð Mest lesið Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp?
Glamour Fegurð Mest lesið Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour