Bækurnar sem hljóta fyrsta sætið í hverjum flokki öðlast rétt til að bera verðlaunamiða félagsins en auk þess munu bóksalar leggja sig fram um að hafa allar verðlaunabækur sýnilegar í bókabúðum fram að jólum. Bóksalaverðlaunin njóta vaxandi áhuga almennings.

1. Strákurinn í kjólnum
David Walliams
2. Mómó
Michael Ende
3. Grimmi tannlæknirinn
David Walliams

Íslenskar ungmennabækur
1. Skuggasaga: Arftakinn
Ragnheiður Eyjólfsdóttir
2. Vetrarfrí
Hildur Knútsdóttir
3. Drauga-Dísa
Gunnar Theodór Eggertsson

Þýddar ungmennabækur
1. Þegar þú vaknar
Franziska Moll
2. Violet og Finch
Jennifer Niven
3. Hvít sem mjöll
Salla Simukka

1. Stríðsárin 1938 - 1945
Páll Baldvin Baldvinsson
2. Þær ruddu brautina
Kobrún S. Ingólfsdóttir
3. Gleðilegt uppeldi - Góðir foreldrar
Margrét Pála Ólafsdóttir

1. Munaðarleysinginn
Sigmundur Ernir Rúnarsson
2. Nína
Hrafnhildur Schram
3. Og svo tjöllum við okkur í rallið
Guðmundur Andri Thorsson

Besta ljóðabókin
1. Frelsi
Linda Vilhjálmsdóttir
2. Stormviðvörun
Kristín Svava Tómasdóttir
3. - 4. Gráspörvar og ígulker
Sjón
3. - 4. Öskraðu gat á myrkrið
Bubbi Morthens

1. Spámennirnir í Botnleysufirði
Kim Leine
2. Grimmsævintýri : fyrir unga og gamla
Philip Pullman
3. Flugnagildran
Fredrik Sjöberg

Besta íslenska skáldsagan
1. Stóri skjálfti
Auður Jónsdóttir
2. Dimma
Ragnar Jónasson
3. Sogið
Yrsa Sigurðardóttir
Íslenskar barnabækur
1.-2. Koparborgin
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir
1.-2. Mamma klikk
Gunnar Helgason
3. Þín eigin goðsaga
Ævar Þór Benediktsson