Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Sæunn Gísladóttir skrifar 18. desember 2015 10:59 Frá miðnætursýningu Star Wars: The Force Awakens í Egilshöll í gærnótt. Vísir/Jóhanna Andrésdóttir Allt útlit er fyrir því að Star Wars: The Force Awakens komi til með að slá þau sölumet sem spáð var fyrir um. Tekjur af fyrstu tveimur dögum í sýningu námu 64,1 milljón dollara, jafnvirði 8,4 milljarða íslenskra króna. The Guardian greinir frá því að miðasala í Evrópu hafi numið 14,1 milljón dollara, jafnvirði 1.800 milljóna íslenskra króna, á fyrsta sýningardegi á miðvikudaginn en 50 milljónum dollara, jafnvirði 6,5 milljarða íslenskra króna, á fimmtudaginn í Bandaríkjunum. Kvikmyndin hefur nú þegar slegið sölumet bandaríska fyrirtækisins Fandango í forsölu sem nemur 100 milljónum dollara, jafnvirði rúmlega 13 milljarða íslenskra króna. Sérfræðingar hjá Box Office Mojo telja líklegt að tekjur af myndinni muni nema milli 575 og 650 milljónum dollara, allt að 85 milljörðum króna, um helgina og muni slá met Jurassic World um stærstu opnun í Bandaríkjunum. Star Wars Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Allt útlit er fyrir því að Star Wars: The Force Awakens komi til með að slá þau sölumet sem spáð var fyrir um. Tekjur af fyrstu tveimur dögum í sýningu námu 64,1 milljón dollara, jafnvirði 8,4 milljarða íslenskra króna. The Guardian greinir frá því að miðasala í Evrópu hafi numið 14,1 milljón dollara, jafnvirði 1.800 milljóna íslenskra króna, á fyrsta sýningardegi á miðvikudaginn en 50 milljónum dollara, jafnvirði 6,5 milljarða íslenskra króna, á fimmtudaginn í Bandaríkjunum. Kvikmyndin hefur nú þegar slegið sölumet bandaríska fyrirtækisins Fandango í forsölu sem nemur 100 milljónum dollara, jafnvirði rúmlega 13 milljarða íslenskra króna. Sérfræðingar hjá Box Office Mojo telja líklegt að tekjur af myndinni muni nema milli 575 og 650 milljónum dollara, allt að 85 milljörðum króna, um helgina og muni slá met Jurassic World um stærstu opnun í Bandaríkjunum.
Star Wars Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira