Ástæðan eru tökur á auglýsingaherferð Versace fyrir vor/sumar 2016 þar sem fyrirsætan Gigi Hadid leikur aðalhlutverk. Það var því vel við hæfi að fyrsta mynd Donatellu á Instagram var sjálfsmynd með Hadid.
Ljósmyndarinn á bakvið herferðina var sjálfur Steven Klein en myndirnar hafa nú þegar lekið á netið - hér má sjá smá brot af sumarherferð Versace - ekki seinna vænna:
![](https://www.visir.is/i/60F7957993BBD92D973747A4EAC35D5721F8B546733D7F5CA4E78FB2B3D262C3_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/7F92FFE1A08456BA61233C5169605340A405D24E31514F1AF79263B3BAA5B2CC_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/E6BE3702D507DF3C301119283C94AB931FB78D51EEF365E0DAA7911BD9D00530_713x0.jpg)