Nýtt Sportveiðiblað komið út Karl Lúðvíksson skrifar 8. desember 2015 10:00 Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins var að koma út og sem fyrr kennir þar ýmsa grasa. Meðal efnis í blaðinu má nefna viðtal við Bjarna Júlíusson um veiðiferð þriggja kynslóða í Hítará, Þröstur Elliðason leigutaki og forsvarsmaður Strengja ræðir við Trausta Hafliðason um góða stöðu á veiðisvæðum Strengja, Jóhann Davið Snorrason segir frá veiðitúr sem hann fór til Rússlands nánar tiltekið á Kólaskaga ásamt fleiri skemmtilegum viðtölum. Einnig er fjallað um rétt handtök við að hreinsa haglabyssur, sjóstangaveiði og margt fleira sem tengist stangveiði um allt land. Blaðið fæst í öllum helstu verslunum og auðvitað í veiðibúðinni þinni. Mest lesið Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Skrínan: Einstök skráning veiði í heiminum Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Veiðin með Gunnari Bender: „Það er búið að vera hundleiðinlegt veður í Reykjavík“ Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins var að koma út og sem fyrr kennir þar ýmsa grasa. Meðal efnis í blaðinu má nefna viðtal við Bjarna Júlíusson um veiðiferð þriggja kynslóða í Hítará, Þröstur Elliðason leigutaki og forsvarsmaður Strengja ræðir við Trausta Hafliðason um góða stöðu á veiðisvæðum Strengja, Jóhann Davið Snorrason segir frá veiðitúr sem hann fór til Rússlands nánar tiltekið á Kólaskaga ásamt fleiri skemmtilegum viðtölum. Einnig er fjallað um rétt handtök við að hreinsa haglabyssur, sjóstangaveiði og margt fleira sem tengist stangveiði um allt land. Blaðið fæst í öllum helstu verslunum og auðvitað í veiðibúðinni þinni.
Mest lesið Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Skrínan: Einstök skráning veiði í heiminum Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Veiðin með Gunnari Bender: „Það er búið að vera hundleiðinlegt veður í Reykjavík“ Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði