Nýtt Sportveiðiblað komið út Karl Lúðvíksson skrifar 8. desember 2015 10:00 Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins var að koma út og sem fyrr kennir þar ýmsa grasa. Meðal efnis í blaðinu má nefna viðtal við Bjarna Júlíusson um veiðiferð þriggja kynslóða í Hítará, Þröstur Elliðason leigutaki og forsvarsmaður Strengja ræðir við Trausta Hafliðason um góða stöðu á veiðisvæðum Strengja, Jóhann Davið Snorrason segir frá veiðitúr sem hann fór til Rússlands nánar tiltekið á Kólaskaga ásamt fleiri skemmtilegum viðtölum. Einnig er fjallað um rétt handtök við að hreinsa haglabyssur, sjóstangaveiði og margt fleira sem tengist stangveiði um allt land. Blaðið fæst í öllum helstu verslunum og auðvitað í veiðibúðinni þinni. Mest lesið Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Eystri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins var að koma út og sem fyrr kennir þar ýmsa grasa. Meðal efnis í blaðinu má nefna viðtal við Bjarna Júlíusson um veiðiferð þriggja kynslóða í Hítará, Þröstur Elliðason leigutaki og forsvarsmaður Strengja ræðir við Trausta Hafliðason um góða stöðu á veiðisvæðum Strengja, Jóhann Davið Snorrason segir frá veiðitúr sem hann fór til Rússlands nánar tiltekið á Kólaskaga ásamt fleiri skemmtilegum viðtölum. Einnig er fjallað um rétt handtök við að hreinsa haglabyssur, sjóstangaveiði og margt fleira sem tengist stangveiði um allt land. Blaðið fæst í öllum helstu verslunum og auðvitað í veiðibúðinni þinni.
Mest lesið Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Eystri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði