Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2015 11:30 Konurnar á bakvið snyrtivörunetverslanirnar á Íslandi Síðastliðin tvö ár hefur orðið algjör sprenging í netverslun á Íslandi, þá sérstaklega hjá þeim sem bjóða upp á snyrtivörur. En er markaður fyrir þennan fjölda netverslana í 300 þúsund manna samfélagi? Getur hver sem er stofnað netverslun? Stofnendur netverslananna Haustfjörð,Nola, Lineup, Akila, Shine og Fotia sátu fyrir svörum og sögðu okkur allt um sambandið við viðskiptavininn, reksturinn og hvað það væri sem fengi fólk til þess að opna netverslun. Lestu meira í nóvemberblaði Glamour. Tryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550. Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Síðastliðin tvö ár hefur orðið algjör sprenging í netverslun á Íslandi, þá sérstaklega hjá þeim sem bjóða upp á snyrtivörur. En er markaður fyrir þennan fjölda netverslana í 300 þúsund manna samfélagi? Getur hver sem er stofnað netverslun? Stofnendur netverslananna Haustfjörð,Nola, Lineup, Akila, Shine og Fotia sátu fyrir svörum og sögðu okkur allt um sambandið við viðskiptavininn, reksturinn og hvað það væri sem fengi fólk til þess að opna netverslun. Lestu meira í nóvemberblaði Glamour. Tryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550.
Mest lesið "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour