Ronaldo vill vera aðalmaðurinn og verður því að sætta sig við gagnrýnina Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2015 21:15 Dani Alves, bakvörður Barcelona, segir að Cristiano Ronaldo megi búast við að fá mesta gagnrýni eftir 4-0 niðurlæginguna í El Clásico á laugardagskvöldið. Börsungar pökkuðu erkifjendum sínum saman á þeirra eigin heimavelli með tveimur mörkum frá Luis Suárez, einu frá Neymar og öðru frá Andrés Iniesta. Með sigrinum náði Barcelona sex stiga forskoti á toppnum. Alves hefur enga samúð með Real-liðinu og segir að gagnrýni sé hluti af starfinu, sérstaklega fyrir ofurstjörnur eins og Ronaldo. „Hann verður áfram Cristiano. Algjörlega frábær leikmaður. Kannski er það vandamálið,“ sagði Alves við blaðamenn eftir leikinn. „Hvernig á ég að orða þetta? Hann er svo mikill karakter og elskar að vera aðalmaðurinn. Ef þú vilt vera sá leikmaður þá verðurðu að taka gagnrýninni alveg eins og hrósi þegar liðið þitt vinnur.“ „Ef liðið vinnur ekki eða nær ekki góðum úrslitum verður það alltaf stjörnunni að kenna. En við hugsum bara um okkur en ekki Cristiano. Ef ég á að vera heiðarlegur er mér alveg sama hvað Cristiano gerir,“ sagði Dani Alves. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Dani Alves, bakvörður Barcelona, segir að Cristiano Ronaldo megi búast við að fá mesta gagnrýni eftir 4-0 niðurlæginguna í El Clásico á laugardagskvöldið. Börsungar pökkuðu erkifjendum sínum saman á þeirra eigin heimavelli með tveimur mörkum frá Luis Suárez, einu frá Neymar og öðru frá Andrés Iniesta. Með sigrinum náði Barcelona sex stiga forskoti á toppnum. Alves hefur enga samúð með Real-liðinu og segir að gagnrýni sé hluti af starfinu, sérstaklega fyrir ofurstjörnur eins og Ronaldo. „Hann verður áfram Cristiano. Algjörlega frábær leikmaður. Kannski er það vandamálið,“ sagði Alves við blaðamenn eftir leikinn. „Hvernig á ég að orða þetta? Hann er svo mikill karakter og elskar að vera aðalmaðurinn. Ef þú vilt vera sá leikmaður þá verðurðu að taka gagnrýninni alveg eins og hrósi þegar liðið þitt vinnur.“ „Ef liðið vinnur ekki eða nær ekki góðum úrslitum verður það alltaf stjörnunni að kenna. En við hugsum bara um okkur en ekki Cristiano. Ef ég á að vera heiðarlegur er mér alveg sama hvað Cristiano gerir,“ sagði Dani Alves.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44