Wenger: UEFA sættir sig við lyfjanotkun Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2015 16:00 Arsene Wenger. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sætti sig í raun við lyfnanotkun innan fótboltans og vill að regluverkinu í kringum lyfjamisferli verði breytt. Wenger hefur talað mikið um lyfjanotkun innan fótboltans á síðustu dögum og tjáði sig enn frekar um það á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni á morgun. Ástæðan er sú að Arijan Ademi, leikmaður Dinamo, var úrskurðaður í fjögurra ára bann fyrir notkun árangursbætandi efna á dögunum, en hann spilaði fyrri leikinn gegn Arsenal sem króatíska liðið vann, 2-1. Wenger vill að Dinamo verið vísað úr keppni en samkvæmt regluverki UEFA er ekki hægt að vísa liðum úr keppni nema tveir leikmenn falli á lyfjaprófi. Aðspurður hvort honum finnist sú regla skrítið svaraði Wenger: „Já, auðvitað. Þetta er furðuleg regla. UEFA fylgir þessari reglu en ég er ekki sammála henni. Það er ekki hægt að láta úrslitin standa þegar einn leikmaður liðsins var að dópa.“ „Það þýðir að menn eru í raun að sætta sig við að leikmenn dópi. En þetta er reglan og við verðum að sætta okkur við hana,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Knattspyrnustjóri Arsenal óttast að fótboltamenn séu að nota árangursbætandi efni þrátt fyrir að sjaldan falli þeir á lyfjaprófi. 11. nóvember 2015 08:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sætti sig í raun við lyfnanotkun innan fótboltans og vill að regluverkinu í kringum lyfjamisferli verði breytt. Wenger hefur talað mikið um lyfjanotkun innan fótboltans á síðustu dögum og tjáði sig enn frekar um það á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni á morgun. Ástæðan er sú að Arijan Ademi, leikmaður Dinamo, var úrskurðaður í fjögurra ára bann fyrir notkun árangursbætandi efna á dögunum, en hann spilaði fyrri leikinn gegn Arsenal sem króatíska liðið vann, 2-1. Wenger vill að Dinamo verið vísað úr keppni en samkvæmt regluverki UEFA er ekki hægt að vísa liðum úr keppni nema tveir leikmenn falli á lyfjaprófi. Aðspurður hvort honum finnist sú regla skrítið svaraði Wenger: „Já, auðvitað. Þetta er furðuleg regla. UEFA fylgir þessari reglu en ég er ekki sammála henni. Það er ekki hægt að láta úrslitin standa þegar einn leikmaður liðsins var að dópa.“ „Það þýðir að menn eru í raun að sætta sig við að leikmenn dópi. En þetta er reglan og við verðum að sætta okkur við hana,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Knattspyrnustjóri Arsenal óttast að fótboltamenn séu að nota árangursbætandi efni þrátt fyrir að sjaldan falli þeir á lyfjaprófi. 11. nóvember 2015 08:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Knattspyrnustjóri Arsenal óttast að fótboltamenn séu að nota árangursbætandi efni þrátt fyrir að sjaldan falli þeir á lyfjaprófi. 11. nóvember 2015 08:30