Talaði íslensku við Ísak Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2015 23:15 Noomi Rapace Glamour/Getty Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason birti nýlega mynd af sænsku leikkonunni Noomi Rapace á Instagramsíðu sinni en hann sá til þess að hún væri vel til höfð á rauða dreglinum á bresku tískuverðlaununum sem fóru fram í kvöld. Ísak, sem starfar sem förðunarfræðingur í London og er á mála hjá umboðsskrifstofunni Inparlour, var yfir sig hrifinn af Rapace en eins og kemur fram á Instagramsíðu hans þá kom honum skemmtilega á óvart að leikkonan talaði við hann á góðri íslensku á meðan hann málaði hana. Rapace flutti til Íslands ásamt móður sinni og stjúpföður, nánar tiltekið á Flúði, og hefur greinilega engu gleymt þegar kemur að tungumálinu. Nýverið komu upp sögusagnir þess efnis að hún muni leika Amy Winehouse í kvikmynd byggðri á ævi söngkonunnar. Got the pleasure to work with actress Noomi Rapace tonight for the British Fashion Awards & she shockingly spoke fluent Icelandic to me throughout our session! All beauty by Armani @armanicosmetics @nmrpmimi for Inparlour @inparlour A photo posted by Ísak Freyr (@isakfreyr) on Nov 23, 2015 at 2:20pm PST Glamour Tíska Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason birti nýlega mynd af sænsku leikkonunni Noomi Rapace á Instagramsíðu sinni en hann sá til þess að hún væri vel til höfð á rauða dreglinum á bresku tískuverðlaununum sem fóru fram í kvöld. Ísak, sem starfar sem förðunarfræðingur í London og er á mála hjá umboðsskrifstofunni Inparlour, var yfir sig hrifinn af Rapace en eins og kemur fram á Instagramsíðu hans þá kom honum skemmtilega á óvart að leikkonan talaði við hann á góðri íslensku á meðan hann málaði hana. Rapace flutti til Íslands ásamt móður sinni og stjúpföður, nánar tiltekið á Flúði, og hefur greinilega engu gleymt þegar kemur að tungumálinu. Nýverið komu upp sögusagnir þess efnis að hún muni leika Amy Winehouse í kvikmynd byggðri á ævi söngkonunnar. Got the pleasure to work with actress Noomi Rapace tonight for the British Fashion Awards & she shockingly spoke fluent Icelandic to me throughout our session! All beauty by Armani @armanicosmetics @nmrpmimi for Inparlour @inparlour A photo posted by Ísak Freyr (@isakfreyr) on Nov 23, 2015 at 2:20pm PST
Glamour Tíska Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour