Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. nóvember 2015 11:30 Vísir/Getty Alfreð Finnbogason er ánægður með hafa nýtt tækifærið vel sem hann fékk með íslenska landsliðinu í nýafstaðinni leikjatörn. Alfreð skoraði í báðum vináttuleikjum Íslands í mánuðinum en strákarnir mættu þá Póllandi og Slóvakíu. Báðir leikir töpuðust en Alfreð er ánægður með sinn þátt. „Auðvitað er maður alltaf ósáttur við að tapa leikjum,“ sagði Alfreð við Vísi en hann var í viðtali í Fréttablaðinu í dag um viðureign liðs síns, Olympaikos, gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld og stöðu sína innan gríska liðsins.Sjá einnig: „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð þurfti að sætta sig við þó nokkra bekkjarsetu í undankeppni EM 2016 þar sem Ísland tryggði sér í fyrsta sinn þátttökurétt á stórmóti A-landsliða karla. „Ég hef verið að kalla eftir tækifærum með landsliðinu og þegar þau koma þá þarf maður að sýna í hvað manni býr,“ segir Alfreð. „Við framherjar lifum á því að skora og ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt með þessum leikjum. Þetta voru fínir leikir fyrir mig.“ Afar líklegt verður að teljast að Alfreð verði í leikmannahópi Íslands næsta sumar verði hann heill heilsu en eins og hann segir við Fréttablaðið í dag vill hann fá að spila meira en hann hefur gert hjá Olympiakos. Hann mun skoða stöðu sína þegar opnað verður fyrir félagaskiptagluggann um áramótin ef ekkert breytist. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00 Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 „Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00 Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. 6. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Alfreð Finnbogason er ánægður með hafa nýtt tækifærið vel sem hann fékk með íslenska landsliðinu í nýafstaðinni leikjatörn. Alfreð skoraði í báðum vináttuleikjum Íslands í mánuðinum en strákarnir mættu þá Póllandi og Slóvakíu. Báðir leikir töpuðust en Alfreð er ánægður með sinn þátt. „Auðvitað er maður alltaf ósáttur við að tapa leikjum,“ sagði Alfreð við Vísi en hann var í viðtali í Fréttablaðinu í dag um viðureign liðs síns, Olympaikos, gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld og stöðu sína innan gríska liðsins.Sjá einnig: „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð þurfti að sætta sig við þó nokkra bekkjarsetu í undankeppni EM 2016 þar sem Ísland tryggði sér í fyrsta sinn þátttökurétt á stórmóti A-landsliða karla. „Ég hef verið að kalla eftir tækifærum með landsliðinu og þegar þau koma þá þarf maður að sýna í hvað manni býr,“ segir Alfreð. „Við framherjar lifum á því að skora og ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt með þessum leikjum. Þetta voru fínir leikir fyrir mig.“ Afar líklegt verður að teljast að Alfreð verði í leikmannahópi Íslands næsta sumar verði hann heill heilsu en eins og hann segir við Fréttablaðið í dag vill hann fá að spila meira en hann hefur gert hjá Olympiakos. Hann mun skoða stöðu sína þegar opnað verður fyrir félagaskiptagluggann um áramótin ef ekkert breytist.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00 Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 „Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00 Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. 6. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
„Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00
Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41
Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30
„Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00
Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. 6. nóvember 2015 11:30
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn