Vilja eftirlitsnefnd vegna kvartana og kærumála gegn lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2015 18:10 Nefndin bendir á að gera verði skýran greinarmun á meðferð kærumála vegna meintra brota lögreglu og kvörtunum vegna starfshátta lögreglu. Vísir/GVA Nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í ársbyrjun um meðferð kærumála og kvartana á hendur lögreglu leggur til að ráðherrann skipi þriggja manna eftirlitsnefnd sem störfum lögreglu. Nefndin hefði það verkefni að taka við erindum frá borgurunum, yfirfara þau og greina hvort um sé að ræða kæru um refsiverða háttsemi eða kvörtun er lúti að starfsaðferðum lögreglu. Með hliðsjón af því komi nefndin erindum í viðeigandi farveg. Þá leggur nefndin sem ráðherra skipaði jafnframt til drög að breytingum á lögum sem nauðsynlegar eru vegna tillagna hennar. Í tilkynningu á vef Innanríkisráðuneytisins segir að Ólöf Nordal, ráðherra, hafi litist mjög vel á tillögurnar og þegar sé hafinn undirbúningur að því að hrinda þeim í framkvæmd. Þá hafi hún sagt að mikilvægt væri að mál sem þessi hefðu öruggan farveg og að borgarar hefðu vissu fyrir því að á þá væri hlustað. Nefndin bendir á að gera verði skýran greinarmun á meðferð kærumála vegna meintra brota lögreglu og kvörtunum vegna starfshátta lögreglu. Lagt er til að eftirlitsnefndin verði skipuð þremur einstaklingum. Einum frá Lögmannafélagi Ísland, öðrum af Mannréttindaskrifstofu Íslands og sá þriðji verði skipaður af innanríkisráðherra. Sá þriðji verði jafnframt formaður nefndarinnar. Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í ársbyrjun um meðferð kærumála og kvartana á hendur lögreglu leggur til að ráðherrann skipi þriggja manna eftirlitsnefnd sem störfum lögreglu. Nefndin hefði það verkefni að taka við erindum frá borgurunum, yfirfara þau og greina hvort um sé að ræða kæru um refsiverða háttsemi eða kvörtun er lúti að starfsaðferðum lögreglu. Með hliðsjón af því komi nefndin erindum í viðeigandi farveg. Þá leggur nefndin sem ráðherra skipaði jafnframt til drög að breytingum á lögum sem nauðsynlegar eru vegna tillagna hennar. Í tilkynningu á vef Innanríkisráðuneytisins segir að Ólöf Nordal, ráðherra, hafi litist mjög vel á tillögurnar og þegar sé hafinn undirbúningur að því að hrinda þeim í framkvæmd. Þá hafi hún sagt að mikilvægt væri að mál sem þessi hefðu öruggan farveg og að borgarar hefðu vissu fyrir því að á þá væri hlustað. Nefndin bendir á að gera verði skýran greinarmun á meðferð kærumála vegna meintra brota lögreglu og kvörtunum vegna starfshátta lögreglu. Lagt er til að eftirlitsnefndin verði skipuð þremur einstaklingum. Einum frá Lögmannafélagi Ísland, öðrum af Mannréttindaskrifstofu Íslands og sá þriðji verði skipaður af innanríkisráðherra. Sá þriðji verði jafnframt formaður nefndarinnar.
Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira