Gríðarleg öryggisgæsla vegna loftslagsráðstefnu í París Heimir Már Pétursson skrifar 29. nóvember 2015 20:05 Gríðarleg öryggisgæsla er í París þar sem loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst á morgun. Von er á hundrað fjörtíu og sjö þjóðarleiðtogum til borgarinnar og miklar vonir eru bundnar við að sá árangur náist að gróðurhúsaáhrifunum verði snúið við. Þegar 147 þjóðarleiðtogar heims ásamt um 40 þúsund ráðstefnufulltrúum og öðrum gestum koma til loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París á morgun er aðeins liðinn um hálfur mánuður frá hryðjuverkunum í borginni. Parísarbúar láta ekki hryðjuverki hafa áhrif á sig þótt öryggisgæslan sé gífurleg. Til dæmis komu tíu þúsund íbúar borgarinnar saman í dag fyrir framan ráðstefnustaðinn og mynduðu mannlega keðju í kring um hann. Íbúar hvetja þjóðarleiðtoga til raunverulegra aðgerða í loftslagsmálum. Mikill fjöldi fólks sem lætur sig heilsufar jarðar varða er kominn til Parísar. meðal þeirra eru frumbyggjar Bandaríkjanna sem hylltu náttúruna á götum borgarinnar í dag. Ban Ki Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom til Parísar í dag og tók Hollande Frakklandsforseti á móti honum í forsetahöllinni. Frökkum er mikið í mun að árangur náist í París, ólíkt því sem gerðist í Kaupmannahöfn árið 2009. Þjóðarleiðtogar funda á morgun en eftir það stýra einstakir ráðherrar sendinefndum sínum þar til ráðstefnunni lýkur hinn 11. desember. Loftslagsmál Tengdar fréttir Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Gríðarleg öryggisgæsla er í París þar sem loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst á morgun. Von er á hundrað fjörtíu og sjö þjóðarleiðtogum til borgarinnar og miklar vonir eru bundnar við að sá árangur náist að gróðurhúsaáhrifunum verði snúið við. Þegar 147 þjóðarleiðtogar heims ásamt um 40 þúsund ráðstefnufulltrúum og öðrum gestum koma til loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París á morgun er aðeins liðinn um hálfur mánuður frá hryðjuverkunum í borginni. Parísarbúar láta ekki hryðjuverki hafa áhrif á sig þótt öryggisgæslan sé gífurleg. Til dæmis komu tíu þúsund íbúar borgarinnar saman í dag fyrir framan ráðstefnustaðinn og mynduðu mannlega keðju í kring um hann. Íbúar hvetja þjóðarleiðtoga til raunverulegra aðgerða í loftslagsmálum. Mikill fjöldi fólks sem lætur sig heilsufar jarðar varða er kominn til Parísar. meðal þeirra eru frumbyggjar Bandaríkjanna sem hylltu náttúruna á götum borgarinnar í dag. Ban Ki Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom til Parísar í dag og tók Hollande Frakklandsforseti á móti honum í forsetahöllinni. Frökkum er mikið í mun að árangur náist í París, ólíkt því sem gerðist í Kaupmannahöfn árið 2009. Þjóðarleiðtogar funda á morgun en eftir það stýra einstakir ráðherrar sendinefndum sínum þar til ráðstefnunni lýkur hinn 11. desember.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent