Guðmundur Hólmar samdi við Cesson Rennes til 2018 Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2015 08:30 Guðmundur Hólmar er á leið í atvinnumennsku eftir tímabilið í vor. vísir/andri marinó Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Vals í Olís-deild karla í handbolta, er búinn að semja við franska 1. deildar liðið Cesson Rennes. Vitað var að Akureyringurinn, sem er 23 ára gamall, myndi ganga í raðir Cesson eftir tímabilið hér heima, en nú er greint frá því á heimasíðu Cesson Rennes að Guðmundur sé búinn að skrifa undir samning til 2018.Guðmundur Hólmar í smekklegum búningi Cesson Rennes.mynd/cessonrennesRagnar Óskarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er aðstoðarþjálfari franska liðsins, en hann þjálfaði Guðmund hjá Val fyrir tveimur árum þegar hann var aðstoðarþjálfari Ólafs Stefánssonar. Guðmundur Hólmar spilaði sína fyrstu landsleiki um helgina þegar hann stóð vaktina nær allan tímann í vörn Íslands í Gulldeildinni í Noregi. Akureyringurinn þótti standa sig mjög vel, en Ólafur Stefánsson, annar tveggja aðstoðarþjálfara Íslands, hrósaði honum og Tandra Má Konráðssyni í fréttum Stöðvar 2 í gær. Þeir spiluðu saman í hjarta varnarinnar á mótinu. Cesson Rennes er í fjórða sæti frönsku deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Paris Saint-Germain. Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Vals í Olís-deild karla í handbolta, er búinn að semja við franska 1. deildar liðið Cesson Rennes. Vitað var að Akureyringurinn, sem er 23 ára gamall, myndi ganga í raðir Cesson eftir tímabilið hér heima, en nú er greint frá því á heimasíðu Cesson Rennes að Guðmundur sé búinn að skrifa undir samning til 2018.Guðmundur Hólmar í smekklegum búningi Cesson Rennes.mynd/cessonrennesRagnar Óskarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er aðstoðarþjálfari franska liðsins, en hann þjálfaði Guðmund hjá Val fyrir tveimur árum þegar hann var aðstoðarþjálfari Ólafs Stefánssonar. Guðmundur Hólmar spilaði sína fyrstu landsleiki um helgina þegar hann stóð vaktina nær allan tímann í vörn Íslands í Gulldeildinni í Noregi. Akureyringurinn þótti standa sig mjög vel, en Ólafur Stefánsson, annar tveggja aðstoðarþjálfara Íslands, hrósaði honum og Tandra Má Konráðssyni í fréttum Stöðvar 2 í gær. Þeir spiluðu saman í hjarta varnarinnar á mótinu. Cesson Rennes er í fjórða sæti frönsku deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Paris Saint-Germain.
Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti