Grínistinn og leikkonan Amy Schumer opnaði hátíðina og breska söngkonan Ellie Goulding tók lagið.
Meðal þeirra sem fengu afhend verðlaun voru Reese Witherspoon, Caitlyn Jenner, kvennalandslið Bandaríkjanna í knattspyrnu og Victoria Beckham, en sú síðastnefnda mætti ásamt elsta syni sínum Brooklyn Beckham sem fékk þann heiður að afhenda mömmu sinni verðlaunin.
Rauði liturinn var áberandi á rauða dreglinum og meira að segja Jared Leto skartaði rauðu hári.








Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550!