Aprílgabb sem gekk of langt Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2015 09:00 Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að heitasta tískan hjá karlmönnum síðastliðið árið eða svo hefur verið að safna hárinu í snúð, eða svokallaðan „man bun“. Karlmenn um allan heim kepptust við að safna hári í veglegan snúð. Það hefur greinilega ekki gengið vel hjá öllum því nú er komin ný og stórundarleg vara á markað. Og við héldum að við hefðum séð það allt þá kom þetta. Gerfihársnúður fyrir karlmenn. Netverslunin ASOS í Ástralíu birti mynd af þeim 31.mars sem hluta af aprílgabbi, en nú virðist, því miður, sem þetta aprílgabb sé dagsatt. Nú eru þessir gerfisnúðar til sölu hér . Ritstjórn Glamour vonar að karlpeningurinn haldi sig frá þessum snúðum og annað hvort safni rólegir í snúð, eða geri sér ferð í klippingu. Fæst í ljósuOg líka í dökkuEkki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550! Glamour Fegurð Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour
Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að heitasta tískan hjá karlmönnum síðastliðið árið eða svo hefur verið að safna hárinu í snúð, eða svokallaðan „man bun“. Karlmenn um allan heim kepptust við að safna hári í veglegan snúð. Það hefur greinilega ekki gengið vel hjá öllum því nú er komin ný og stórundarleg vara á markað. Og við héldum að við hefðum séð það allt þá kom þetta. Gerfihársnúður fyrir karlmenn. Netverslunin ASOS í Ástralíu birti mynd af þeim 31.mars sem hluta af aprílgabbi, en nú virðist, því miður, sem þetta aprílgabb sé dagsatt. Nú eru þessir gerfisnúðar til sölu hér . Ritstjórn Glamour vonar að karlpeningurinn haldi sig frá þessum snúðum og annað hvort safni rólegir í snúð, eða geri sér ferð í klippingu. Fæst í ljósuOg líka í dökkuEkki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550!
Glamour Fegurð Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour