Dagur: Megum ekki gera of mikið úr þessum sigri Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2015 14:30 Dagur Sigurðsson er að gera flotta hluti með þýska liðið. vísir/getty Þýska landsliðið í handbolta, undir stjórn Dags Sigurðssonar, stóð uppi sem sigurvegari á Supercup-mótinu sem fram fór um helgina, en það er árlegt æfingamót. Þjóðverjar unnu sannfærandi sigra á Serbíu, 37-26, og Brasilíu, 29-20, áður en Slóvenar voru lagðir að velli, 31-28, í úrslitaleik mótsins. Þýskaland og Slóvenía eru saman í riðli á EM í Póllandi. „Fyrst og fremst spiluðum við þrjá góða leiki sem er jákvætt. En við þurfum að bæta leik okkar ef við ætlum að vinna eitthvað í Póllandi,“ segir Dagur í viðtali við Handball-World um mótið. „Við höfðum það forskot að vera á heimavelli. Leikurinn gegn Slóveníu í Póllandi verður allt öðruvísi. Þess vegna megum við ekki gera of mikið úr þessum sigri. Svo var Slóvenía líka að hvíla menn.“ Þetta var líklega í síðasta sinn sem Supercup-mótið verður haldið í núverandi mynd, en áhuginn á því þykir ekki nógu mikill. Ríflega 4.500 manns mættu á leikinn í Kiel, 3.000 í Flensburg og tæplega 4.000 í Hamburg. „Ég er jákvæður fyrir þessu samt sem áður og er þakklátur fólkinu sem kom á leikina. Mér er sama hvort nafni mótsins eða hvað verður gert, þessir leikir eru okkur nauðsynlegir,“ segir Dagur Sigurðsson. Þýskaland er í mjög sterkum riðli á EM, en auk lærisveina dags og Slóveníu eru í riðlinum Spánverjar og Svíar. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Þýska landsliðið í handbolta, undir stjórn Dags Sigurðssonar, stóð uppi sem sigurvegari á Supercup-mótinu sem fram fór um helgina, en það er árlegt æfingamót. Þjóðverjar unnu sannfærandi sigra á Serbíu, 37-26, og Brasilíu, 29-20, áður en Slóvenar voru lagðir að velli, 31-28, í úrslitaleik mótsins. Þýskaland og Slóvenía eru saman í riðli á EM í Póllandi. „Fyrst og fremst spiluðum við þrjá góða leiki sem er jákvætt. En við þurfum að bæta leik okkar ef við ætlum að vinna eitthvað í Póllandi,“ segir Dagur í viðtali við Handball-World um mótið. „Við höfðum það forskot að vera á heimavelli. Leikurinn gegn Slóveníu í Póllandi verður allt öðruvísi. Þess vegna megum við ekki gera of mikið úr þessum sigri. Svo var Slóvenía líka að hvíla menn.“ Þetta var líklega í síðasta sinn sem Supercup-mótið verður haldið í núverandi mynd, en áhuginn á því þykir ekki nógu mikill. Ríflega 4.500 manns mættu á leikinn í Kiel, 3.000 í Flensburg og tæplega 4.000 í Hamburg. „Ég er jákvæður fyrir þessu samt sem áður og er þakklátur fólkinu sem kom á leikina. Mér er sama hvort nafni mótsins eða hvað verður gert, þessir leikir eru okkur nauðsynlegir,“ segir Dagur Sigurðsson. Þýskaland er í mjög sterkum riðli á EM, en auk lærisveina dags og Slóveníu eru í riðlinum Spánverjar og Svíar.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni