Íslensku strákarnir spila með „Beau Jeu" næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2015 13:30 Samsett mynd Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótsins verður ekki notaður sami bolti í riðlakeppninni og í útsláttarkeppninni. Boltinn sem verður notaður í riðlakeppninni heitir „Beau Jeu" og er framleiddur af Adidas. Hann byggir á boltanum sem var notaður á HM í Brasilíu 2014. „Beau Jeu" þýðir „Hinn fallegi leikur." Stafirnir E-U-R-O og ártalið 2-0-1-6 eru settir saman á áberandi hátt á boltanum og eru í frönsku fánalitunum. Boltinn hefur verið í þróun í átján mánuði en bestu kostir Brazuca-boltans frá því í Brasilíu eru áfram til staðar. Íslenska liðið verður að minnsta kosti með í riðlakeppninni á EM í Frakklandi og strákarnir spila því með þennan bolta í leikjum sínum næsta sumar. Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, er einn af þeim sem hefur fengið að prófa nýja boltann og hann var mjög ánægður með hann í viðtali við UEFA. Öll knattspyrnusamböndin sem eiga fulltrúa á Evrópumótinu, þar á meðal hið íslenska, fá senda til sína nýja bolta fyrir lok nóvember. KSÍ fær því sex mánuði til að leyfa leikmönnum að æfa og spila með nýja boltann.Crafted for beautiful play on Europe's biggest stage. Beau Jeu, the official #EURO2016 match ball. #BeTheDifference pic.twitter.com/155Zc2jF1N— adidasfootball (@adidasfootball) November 12, 2015 I am proud to unveil 'Beau Jeu', the official match ball of Euro 2016 from @adidasfootball. #BeTheDifference ZZ. A photo posted by zidane (@zidane) on Nov 12, 2015 at 12:58am PST EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótsins verður ekki notaður sami bolti í riðlakeppninni og í útsláttarkeppninni. Boltinn sem verður notaður í riðlakeppninni heitir „Beau Jeu" og er framleiddur af Adidas. Hann byggir á boltanum sem var notaður á HM í Brasilíu 2014. „Beau Jeu" þýðir „Hinn fallegi leikur." Stafirnir E-U-R-O og ártalið 2-0-1-6 eru settir saman á áberandi hátt á boltanum og eru í frönsku fánalitunum. Boltinn hefur verið í þróun í átján mánuði en bestu kostir Brazuca-boltans frá því í Brasilíu eru áfram til staðar. Íslenska liðið verður að minnsta kosti með í riðlakeppninni á EM í Frakklandi og strákarnir spila því með þennan bolta í leikjum sínum næsta sumar. Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, er einn af þeim sem hefur fengið að prófa nýja boltann og hann var mjög ánægður með hann í viðtali við UEFA. Öll knattspyrnusamböndin sem eiga fulltrúa á Evrópumótinu, þar á meðal hið íslenska, fá senda til sína nýja bolta fyrir lok nóvember. KSÍ fær því sex mánuði til að leyfa leikmönnum að æfa og spila með nýja boltann.Crafted for beautiful play on Europe's biggest stage. Beau Jeu, the official #EURO2016 match ball. #BeTheDifference pic.twitter.com/155Zc2jF1N— adidasfootball (@adidasfootball) November 12, 2015 I am proud to unveil 'Beau Jeu', the official match ball of Euro 2016 from @adidasfootball. #BeTheDifference ZZ. A photo posted by zidane (@zidane) on Nov 12, 2015 at 12:58am PST
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira