Guðjón Valur: Þurfum að fara í verkfall svo hlustað verði á okkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2015 14:30 Guðjón Valur Sigurðsson hefur lengi talað um leikjaálagið. vísir/ernir Leikjaálag á handboltamönnum hefur lengi verið vandamál. Bestu leikmenn heims spila í stærstu deildum Evrópu, eru Meistaradeildinni og taka þátt í stórmóti á hverju ári. Álagið hefur bara aukist því búið er að stækka Meistaradeildina. Þar eru nú spilaðir fleiri leikir og ferðalögin þar af leiðandi fleiri og lengri. Danski sjónvarpsþátturinn Kontra var með þetta mál til umfjöllunar í gærkvöldi þar sem rætt var við suma af bestu handboltamönnum heims. Einn þeirra er Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands, sem hefur lengi talað um að álagið sé of mikið og eitthvað þurfi að gera. Í viðtali við TV2 segir hann leikmennina þurfa að standa saman og grípa til róttækra aðgerða eigi handboltaforustan í heiminum að gera eitthvað í málinu. „Við þurfum ríða á vaðið. 20-30 vinsælustu leikmenn heims þurfa að standa saman, fara í verkfall og segjast ekki spila á næsta stórmóti. Það er, að mínu mati, eina leiðin til að fá þá til að hlusta á okkur,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson. Guðjón Valur verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á EM í Póllandi í janúar en hann hefur spilað á stórmóti í byrjun nánast hvers einasta árs undanfarin fimmtán ár. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Leikjaálag á handboltamönnum hefur lengi verið vandamál. Bestu leikmenn heims spila í stærstu deildum Evrópu, eru Meistaradeildinni og taka þátt í stórmóti á hverju ári. Álagið hefur bara aukist því búið er að stækka Meistaradeildina. Þar eru nú spilaðir fleiri leikir og ferðalögin þar af leiðandi fleiri og lengri. Danski sjónvarpsþátturinn Kontra var með þetta mál til umfjöllunar í gærkvöldi þar sem rætt var við suma af bestu handboltamönnum heims. Einn þeirra er Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands, sem hefur lengi talað um að álagið sé of mikið og eitthvað þurfi að gera. Í viðtali við TV2 segir hann leikmennina þurfa að standa saman og grípa til róttækra aðgerða eigi handboltaforustan í heiminum að gera eitthvað í málinu. „Við þurfum ríða á vaðið. 20-30 vinsælustu leikmenn heims þurfa að standa saman, fara í verkfall og segjast ekki spila á næsta stórmóti. Það er, að mínu mati, eina leiðin til að fá þá til að hlusta á okkur,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson. Guðjón Valur verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á EM í Póllandi í janúar en hann hefur spilað á stórmóti í byrjun nánast hvers einasta árs undanfarin fimmtán ár.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira