Hraðfréttamenn sagðir hafa narrað börnin í aðför að Gísla Marteini Jakob Bjarnar skrifar 13. nóvember 2015 11:43 Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum, segir Salvör Kristjana. Salvör Kristjana Gissurardóttir lektor og Pírati segist styðja starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í því að vilja koma í veg fyrir að Hraðfréttamenn birti myndskeið sem þeir tóku á Skrekk – hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur.Unglingar narraðir í skrílslæti HraðfréttaVísir greindi frá málinu nú í morgun, en það snýst um að Soffía Pálsdóttir forstöðumaður frístundasviðs Reykjavíkurborgar, samband við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar og fór fram á að tilteknar tökur Hraðfréttamanna yrðu ekki notaðar í þættinum. Málið hefur hefur á sér flokkspólitískan flöt og sem dæmi hefur Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins, dreift fréttinni á Twittersíðu sinni. Salvör Kristjana var í 4. sæti Pírata fyrir síðustu alþingiskosningar, þá í Reykjavík norður og hún tjáir sig um málið í athugasemd á Vísi þar sem hún segir þetta svo sjálfsagt að ekki ætti svo mikið sem þurfa að ræða það:Atriðið aðför að einum manni „Unglingar sem eru í tómstundastarfi á vegum Reykjavíkur eru gabbaðir til að vera með í einhverju grínskemmtiatriði sem er aðför að einum manni. Þetta var ekki skemmtun sem var auglýst og unglingar komu á vegna þess að aðalatriði dagskrár var „gerum aðsúg og hróp og köll að einhverjum“. Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum heldur vegna þeirrar dagskrár sem þar fer fram,“ segir Salvör. Hún bætir því við að það séu hæfileikar krakkana sem eru vettvangur þessarar skemmtunar; „ekki hvað Hraðfréttum finnst fyndið og hvað þeir vilja hafa sem ókeypis skemmtiatriði í sínum þætti. Ég styð starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í þessu máli og þakka þeim fyrir að standa vörð um að börn og unglingar séu ekki gabbaðir inn í einhver opinber fíflalæti á meðan þeir eru á skemmtun á vegum borgarinnar.“ Skrekkur Tengdar fréttir Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Salvör Kristjana Gissurardóttir lektor og Pírati segist styðja starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í því að vilja koma í veg fyrir að Hraðfréttamenn birti myndskeið sem þeir tóku á Skrekk – hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur.Unglingar narraðir í skrílslæti HraðfréttaVísir greindi frá málinu nú í morgun, en það snýst um að Soffía Pálsdóttir forstöðumaður frístundasviðs Reykjavíkurborgar, samband við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar og fór fram á að tilteknar tökur Hraðfréttamanna yrðu ekki notaðar í þættinum. Málið hefur hefur á sér flokkspólitískan flöt og sem dæmi hefur Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins, dreift fréttinni á Twittersíðu sinni. Salvör Kristjana var í 4. sæti Pírata fyrir síðustu alþingiskosningar, þá í Reykjavík norður og hún tjáir sig um málið í athugasemd á Vísi þar sem hún segir þetta svo sjálfsagt að ekki ætti svo mikið sem þurfa að ræða það:Atriðið aðför að einum manni „Unglingar sem eru í tómstundastarfi á vegum Reykjavíkur eru gabbaðir til að vera með í einhverju grínskemmtiatriði sem er aðför að einum manni. Þetta var ekki skemmtun sem var auglýst og unglingar komu á vegna þess að aðalatriði dagskrár var „gerum aðsúg og hróp og köll að einhverjum“. Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum heldur vegna þeirrar dagskrár sem þar fer fram,“ segir Salvör. Hún bætir því við að það séu hæfileikar krakkana sem eru vettvangur þessarar skemmtunar; „ekki hvað Hraðfréttum finnst fyndið og hvað þeir vilja hafa sem ókeypis skemmtiatriði í sínum þætti. Ég styð starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í þessu máli og þakka þeim fyrir að standa vörð um að börn og unglingar séu ekki gabbaðir inn í einhver opinber fíflalæti á meðan þeir eru á skemmtun á vegum borgarinnar.“
Skrekkur Tengdar fréttir Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16