Formaður Landssambands lögreglumanna harmar niðurfellingu landamæraeftirlits Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. nóvember 2015 13:47 Snorri harmar það mjög að dregið hafi verið úr landamæraeftirliti um álfuna. vísir/aðsend/getty „Sjálfur hef ég margítrekað ferðast inn og út af Schengen svæðinu – í eitt skipti meira að segja með Glock skammbyssu með 45 skotum í þremur fullhlöðnum magasínum í handfarangri,“ skrifar Snorri Magnússon, formaður Landssamband lögreglumanna, á Facebook-síðu sinni í gær. Ummælin skrifar hann við stöðuuppfærslu hjá sér sjálfum þar hann deilir frétt af hörmungunum í París í gær. Með fréttinni ritar hann „Lengi lifi Schengen samstarfið!!! Ömurlegar staðreyndir niðurfellinga landamæraeftirlits Evrópuríkja, eftirgjafar á öryggi almennra borgara, niðurskurðar til löggæslumála, skertra forvirkra rannsóknarheimilda lögreglu og almennrar linkinar og umburðarlyndis Evrópu allrar gagnvarp innrás ósamrýmanlegra sjónarmiða vestrænna gilda lýð- og frjálsræðis.“ Snorri áréttar að vísu að með þessu sé hann ekki að deila á íslam eða Kóraninn heldur sé hann aðeins að vekja athygli á þeirri einföldu staðreynd að stjórnvöld á Vesturlöndum séu að fórna öryggi eigin borgara. Slíkt sé stórhættulegt í ljósi þess að Vesturlöndin hafa hafa háð heilagt stríð um yfirráð yfir olíulindum og staðsetningu olíuleiðslna. „Þetta [Schengen-samstarfið] lítur allt saman vel út á pappírunum en það gengur ekki upp í praxís meðal annars vegna þess gegndarlausa niðurskurðar til löggæslumál,“ segir Snorri. „Margir útverði Schengen eru með um hundrað evrur í mánaðarlaun og það sé það hver heilvitamaður að það þarf ekki margar evrur til að fá þá til að loka blinda auganu.“ Ekki náðist í Snorra við vinnslu fréttarinnar.Lengi lifi Schengen samstarfið!!! Ömurlegar staðreyndir niðurfellinga landamæraeftirlits Evrópuríkja, eftirgjafar á ö...Posted by Snorri Magnússon on Friday, 13 November 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sýna Frökkum stuðning með að lýsa byggingar með fánalitunum Frakkar eru ekki einir í baráttunni. 14. nóvember 2015 02:23 Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
„Sjálfur hef ég margítrekað ferðast inn og út af Schengen svæðinu – í eitt skipti meira að segja með Glock skammbyssu með 45 skotum í þremur fullhlöðnum magasínum í handfarangri,“ skrifar Snorri Magnússon, formaður Landssamband lögreglumanna, á Facebook-síðu sinni í gær. Ummælin skrifar hann við stöðuuppfærslu hjá sér sjálfum þar hann deilir frétt af hörmungunum í París í gær. Með fréttinni ritar hann „Lengi lifi Schengen samstarfið!!! Ömurlegar staðreyndir niðurfellinga landamæraeftirlits Evrópuríkja, eftirgjafar á öryggi almennra borgara, niðurskurðar til löggæslumála, skertra forvirkra rannsóknarheimilda lögreglu og almennrar linkinar og umburðarlyndis Evrópu allrar gagnvarp innrás ósamrýmanlegra sjónarmiða vestrænna gilda lýð- og frjálsræðis.“ Snorri áréttar að vísu að með þessu sé hann ekki að deila á íslam eða Kóraninn heldur sé hann aðeins að vekja athygli á þeirri einföldu staðreynd að stjórnvöld á Vesturlöndum séu að fórna öryggi eigin borgara. Slíkt sé stórhættulegt í ljósi þess að Vesturlöndin hafa hafa háð heilagt stríð um yfirráð yfir olíulindum og staðsetningu olíuleiðslna. „Þetta [Schengen-samstarfið] lítur allt saman vel út á pappírunum en það gengur ekki upp í praxís meðal annars vegna þess gegndarlausa niðurskurðar til löggæslumál,“ segir Snorri. „Margir útverði Schengen eru með um hundrað evrur í mánaðarlaun og það sé það hver heilvitamaður að það þarf ekki margar evrur til að fá þá til að loka blinda auganu.“ Ekki náðist í Snorra við vinnslu fréttarinnar.Lengi lifi Schengen samstarfið!!! Ömurlegar staðreyndir niðurfellinga landamæraeftirlits Evrópuríkja, eftirgjafar á ö...Posted by Snorri Magnússon on Friday, 13 November 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sýna Frökkum stuðning með að lýsa byggingar með fánalitunum Frakkar eru ekki einir í baráttunni. 14. nóvember 2015 02:23 Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Sýna Frökkum stuðning með að lýsa byggingar með fánalitunum Frakkar eru ekki einir í baráttunni. 14. nóvember 2015 02:23
Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30
Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26