Ronaldo ætlar ekki að "deyja" í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 09:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Margir velta fyrir sér hvað Cristiano Ronaldo ætli að gera í framtíðinni og flesta stuðningsmenn Manchester United dreymir um að sjá kappann snúa aftur á Old Trafford. Ronaldo er mikið spurður út í framtíð sína þessa dagana og hann hefur margoft tjáð ást sína á Manchester United þar sem hann breyttist úr lítt þekktum leikmanni í þann besta í heimi. Manchester United seldi Cristiano Ronaldo til Real Madrid fyrir þá metfé sumarið 2009, 80 milljónir pund, og síðan hefur kappinn farið á kostum með Real Madrid liðinu. „Ég er mikill stuðningsmaður Manchester United og hef sagt það mörgum sinnum. Mér líður samt mjög vel í Real Madrid núna og ég er ánægður," sagði Cristiano Ronaldo þar sem hann var gestur í spjallþætti Jonathan Ross á laugardagskvöldið. ESPN sagði frá. „Það vita orðið allir að ég elska Manchester United en það veit samt enginn sína framtíð. Eins og staðan er núna þá er ég ánægður hjá Real Madrid," sagði Ronaldo. Ronaldo hefur verið orðaður við United en einnig við franska liðið Paris Saint Germain og við lið í Bandaríkjunum og Miðausturlöndum. Ronaldo er hinsvegar harður á því að vilja klára ferilinn á toppnum. „Mín hugsun er sú að hætta sem leikmaður í toppdeild. Ég vil klára ferilinn með fullri virðingu og hjá toppklúbbi. Það þýðir ekki að ég telji að það sé slæmt að spila í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ. Ég bara ekki sjálfan mig fara þangað," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo gaf það einnig út að hann ætli ekki að fara út í þjálfun. Hans framtíð liggur í að halda merkjum hans á lofti og það er því viðskipta- og fyrirsætubransinn sem bíður Portúgalans eftir að hann hættir sem atvinnumaður í fótbolta. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira
Margir velta fyrir sér hvað Cristiano Ronaldo ætli að gera í framtíðinni og flesta stuðningsmenn Manchester United dreymir um að sjá kappann snúa aftur á Old Trafford. Ronaldo er mikið spurður út í framtíð sína þessa dagana og hann hefur margoft tjáð ást sína á Manchester United þar sem hann breyttist úr lítt þekktum leikmanni í þann besta í heimi. Manchester United seldi Cristiano Ronaldo til Real Madrid fyrir þá metfé sumarið 2009, 80 milljónir pund, og síðan hefur kappinn farið á kostum með Real Madrid liðinu. „Ég er mikill stuðningsmaður Manchester United og hef sagt það mörgum sinnum. Mér líður samt mjög vel í Real Madrid núna og ég er ánægður," sagði Cristiano Ronaldo þar sem hann var gestur í spjallþætti Jonathan Ross á laugardagskvöldið. ESPN sagði frá. „Það vita orðið allir að ég elska Manchester United en það veit samt enginn sína framtíð. Eins og staðan er núna þá er ég ánægður hjá Real Madrid," sagði Ronaldo. Ronaldo hefur verið orðaður við United en einnig við franska liðið Paris Saint Germain og við lið í Bandaríkjunum og Miðausturlöndum. Ronaldo er hinsvegar harður á því að vilja klára ferilinn á toppnum. „Mín hugsun er sú að hætta sem leikmaður í toppdeild. Ég vil klára ferilinn með fullri virðingu og hjá toppklúbbi. Það þýðir ekki að ég telji að það sé slæmt að spila í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ. Ég bara ekki sjálfan mig fara þangað," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo gaf það einnig út að hann ætli ekki að fara út í þjálfun. Hans framtíð liggur í að halda merkjum hans á lofti og það er því viðskipta- og fyrirsætubransinn sem bíður Portúgalans eftir að hann hættir sem atvinnumaður í fótbolta.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira