Keane: Verður í lagi ef við förum ekki til Saipan Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2015 10:30 Roy Keane gerði allt vitlaust á HM 2002. vísir/getty Roy Keane, aðstoðarþjálfari írska landsliðsins í fóbolta, var eðlilega í skýjunum með 2-0 sigur sinna manna gegn Bosníu í umspili um sæti á HM 2016 í gær. Með sigrinum tryggði Írland sig inn á annað Evrópumótið í röð, en Írar höfnuðu í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Þýskalandi og Póllandi. Í viðtali við írska ríkissjónvarpið eftir leik grínaðist Keane með frægt atvik frá HM 2002 þegar hann var fyrirliði liðsins. Keane gagnrýndi þá æfingaaðstöðu írska landsliðsins í Saipan í Japan harkalega í blaðaviðtalið og reifst svo við þjálfarann Mick McCarthy á liðsfundi, en þjálfarinn var vægast sagt óánægður með viðtalið. Keane var sendur heim og neitaði að spila aftur fyrir landsliðið undir stjórn McCarthys, en eins og gefur að skilja hjálpaði það írska liðinu ekki mikið að missa fyrirliðann sinn og einn besta leikmann liðsins. „Við höfum gert þetta áður. Svo lengi sem við verðum ekki í Saipan verður þetta í góðu lagi,“ sagði Keane í viðtali við RTÉ. „Við förum ekki á EM bara til að vera með. Við förum til að gera þjóðina stolta, standa okkur vel og gera okkar besta. Það er ekki hægt að biðja um meira,“ sagði Roy Keane.VIDEO: Roy Keane jokes that EURO 2016 will go well for Ireland as long as there is no repeat of Saipan. @corktod https://t.co/hbWqkFOPlI— RTÉ Soccer (@RTEsoccer) November 16, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Roy Keane, aðstoðarþjálfari írska landsliðsins í fóbolta, var eðlilega í skýjunum með 2-0 sigur sinna manna gegn Bosníu í umspili um sæti á HM 2016 í gær. Með sigrinum tryggði Írland sig inn á annað Evrópumótið í röð, en Írar höfnuðu í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Þýskalandi og Póllandi. Í viðtali við írska ríkissjónvarpið eftir leik grínaðist Keane með frægt atvik frá HM 2002 þegar hann var fyrirliði liðsins. Keane gagnrýndi þá æfingaaðstöðu írska landsliðsins í Saipan í Japan harkalega í blaðaviðtalið og reifst svo við þjálfarann Mick McCarthy á liðsfundi, en þjálfarinn var vægast sagt óánægður með viðtalið. Keane var sendur heim og neitaði að spila aftur fyrir landsliðið undir stjórn McCarthys, en eins og gefur að skilja hjálpaði það írska liðinu ekki mikið að missa fyrirliðann sinn og einn besta leikmann liðsins. „Við höfum gert þetta áður. Svo lengi sem við verðum ekki í Saipan verður þetta í góðu lagi,“ sagði Keane í viðtali við RTÉ. „Við förum ekki á EM bara til að vera með. Við förum til að gera þjóðina stolta, standa okkur vel og gera okkar besta. Það er ekki hægt að biðja um meira,“ sagði Roy Keane.VIDEO: Roy Keane jokes that EURO 2016 will go well for Ireland as long as there is no repeat of Saipan. @corktod https://t.co/hbWqkFOPlI— RTÉ Soccer (@RTEsoccer) November 16, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn