Þessi kæra hjá UEFA er brandari Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2015 12:15 Kompany fagnar í leik með City. vísir/getty Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var ekki hrifinn af því að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, skildi hafa kvartað yfir hegðun stuðningsmanna City í Meistaradeildinni á dögunum. Geir var eftirlitsmaður UEFA á leik Man. City og Sevilla og kvartaði yfir því að stuðningsmenn City skildu hafa baulað er Meistaradeildarlagið var spilað fyrir leikinn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn City mótmæla UEFA á táknrænan hátt. „Þessi kæra hjá UEFA er brandari. Við höfum spilað marga leiki í Evrópu þar sem menn verða fyrir kynþáttaníði en ekkert hefur verið gert í því," sagði Kompany. „UEFA má svo sem gera það sem því sýnist en ef fólkinu finnst þetta rétt hegðun þá hefur það fullan rétt á því að mótmæla. Þessi hegðun UEFA dregur annars enn meiri athygli að því sem þeir eru að mótmæla." Stuðningsmenn City eru aðallega fúlir yfir því að hafa ekki fengið að fara á leik síns liðs á útivelli gegn CSKA Moskvu þar sem CSKA varð að leika fyrir luktum dyrum. Þrátt fyrir það var nokkur fjöldi stuðningsmanna CSKA á leiknum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Geir eftirlitsmaður á leik Manchester City í kvöld Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2015 16:30 Geir óánægður með stuðningsmenn Man. City Formaður KSÍ var eftirlitsmaður UEFA á leik Man. City og Sevilla og kvartaði til UEFA út af stuðningsmönnum City. 22. október 2015 14:00 Geir: Það gilda lög og reglur í knattspyrnunni Formaður KSÍ ásakaður um atlögu gegn tjáningarfrelsinu með skýrslu sinni eftir leik Manchester City í Meistaradeildinni. 23. október 2015 10:30 Segir Geir gera atlögu að tjáningarfrelsinu Enskur blaðamaður urðar yfir Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, fyrir að klaga stuðningsmenn Manchester City til UEFA. 23. október 2015 08:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Sjá meira
Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var ekki hrifinn af því að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, skildi hafa kvartað yfir hegðun stuðningsmanna City í Meistaradeildinni á dögunum. Geir var eftirlitsmaður UEFA á leik Man. City og Sevilla og kvartaði yfir því að stuðningsmenn City skildu hafa baulað er Meistaradeildarlagið var spilað fyrir leikinn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn City mótmæla UEFA á táknrænan hátt. „Þessi kæra hjá UEFA er brandari. Við höfum spilað marga leiki í Evrópu þar sem menn verða fyrir kynþáttaníði en ekkert hefur verið gert í því," sagði Kompany. „UEFA má svo sem gera það sem því sýnist en ef fólkinu finnst þetta rétt hegðun þá hefur það fullan rétt á því að mótmæla. Þessi hegðun UEFA dregur annars enn meiri athygli að því sem þeir eru að mótmæla." Stuðningsmenn City eru aðallega fúlir yfir því að hafa ekki fengið að fara á leik síns liðs á útivelli gegn CSKA Moskvu þar sem CSKA varð að leika fyrir luktum dyrum. Þrátt fyrir það var nokkur fjöldi stuðningsmanna CSKA á leiknum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Geir eftirlitsmaður á leik Manchester City í kvöld Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2015 16:30 Geir óánægður með stuðningsmenn Man. City Formaður KSÍ var eftirlitsmaður UEFA á leik Man. City og Sevilla og kvartaði til UEFA út af stuðningsmönnum City. 22. október 2015 14:00 Geir: Það gilda lög og reglur í knattspyrnunni Formaður KSÍ ásakaður um atlögu gegn tjáningarfrelsinu með skýrslu sinni eftir leik Manchester City í Meistaradeildinni. 23. október 2015 10:30 Segir Geir gera atlögu að tjáningarfrelsinu Enskur blaðamaður urðar yfir Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, fyrir að klaga stuðningsmenn Manchester City til UEFA. 23. október 2015 08:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Sjá meira
Geir eftirlitsmaður á leik Manchester City í kvöld Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2015 16:30
Geir óánægður með stuðningsmenn Man. City Formaður KSÍ var eftirlitsmaður UEFA á leik Man. City og Sevilla og kvartaði til UEFA út af stuðningsmönnum City. 22. október 2015 14:00
Geir: Það gilda lög og reglur í knattspyrnunni Formaður KSÍ ásakaður um atlögu gegn tjáningarfrelsinu með skýrslu sinni eftir leik Manchester City í Meistaradeildinni. 23. október 2015 10:30
Segir Geir gera atlögu að tjáningarfrelsinu Enskur blaðamaður urðar yfir Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, fyrir að klaga stuðningsmenn Manchester City til UEFA. 23. október 2015 08:00