Færðu heila umferð til að vinna sér inn meiri tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 17:15 Ungverska landsliðið. Vísir/EPA Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. Noregur og Ungverjaland mætast seinna í þessum mánuði í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Nú eru bara tveir dagar í fyrri leikinn sem fer fram í Osló í Noregi. Ungverjar hafa ekki komist á stórmót í þrjá áratugi eða síðan að þeir voru með á HM í Mexíkó 1986. Þeir voru síðast í úrslitakeppni EM árið 1972. Ungverska deildin er í fullum gangi og það átti að fara fram leikir í deildinni um næstu helgi. Ungverska sambandið tók sig hinsvegar til að frestaði öllum leikjunum frá 7. nóvember til 2. desember. Dagblaðið segir frá þessu. Þetta gerði stjórn sambandsins til þess að tryggja það að leikmenn landsliðsins fengju sem mestan tíma til að undirbúa sig fyrir Noregsleikina. „Vanalega fæ ég bara þrjá daga með leikmönnunum en núna fáum við tíu daga saman. Leikmennirnir sem spila utan Ungverjalands koma seinna til móts við liðið en það að allir hinir fá svona marga daga saman mun hjálpa okkur mikið," sagði Bernd Storck, þýskur landsliðsþjálfari Ungverja, í samtali við NRK. Þetta verða fyrstu umspilsleikir Ungverja síðan 1997 og þetta gamla stórveldi í heimsfótboltanum ætlar að gera allt til þess að koma landsliðinu aftur inn á stórmót. Leikirnir fara fram 12. og 15. nóvember og það lið sem hefur betur samanlagt kemst á EM í Frakklandi. Norðmenn geta kannski huggað sig við það að það er kannski ekki gott að bíða of lengi fyrir svona mikilvæga leiki því þá gæti spennustigið farið að verða of mikið þegar loksins kemur að leiknum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. Noregur og Ungverjaland mætast seinna í þessum mánuði í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Nú eru bara tveir dagar í fyrri leikinn sem fer fram í Osló í Noregi. Ungverjar hafa ekki komist á stórmót í þrjá áratugi eða síðan að þeir voru með á HM í Mexíkó 1986. Þeir voru síðast í úrslitakeppni EM árið 1972. Ungverska deildin er í fullum gangi og það átti að fara fram leikir í deildinni um næstu helgi. Ungverska sambandið tók sig hinsvegar til að frestaði öllum leikjunum frá 7. nóvember til 2. desember. Dagblaðið segir frá þessu. Þetta gerði stjórn sambandsins til þess að tryggja það að leikmenn landsliðsins fengju sem mestan tíma til að undirbúa sig fyrir Noregsleikina. „Vanalega fæ ég bara þrjá daga með leikmönnunum en núna fáum við tíu daga saman. Leikmennirnir sem spila utan Ungverjalands koma seinna til móts við liðið en það að allir hinir fá svona marga daga saman mun hjálpa okkur mikið," sagði Bernd Storck, þýskur landsliðsþjálfari Ungverja, í samtali við NRK. Þetta verða fyrstu umspilsleikir Ungverja síðan 1997 og þetta gamla stórveldi í heimsfótboltanum ætlar að gera allt til þess að koma landsliðinu aftur inn á stórmót. Leikirnir fara fram 12. og 15. nóvember og það lið sem hefur betur samanlagt kemst á EM í Frakklandi. Norðmenn geta kannski huggað sig við það að það er kannski ekki gott að bíða of lengi fyrir svona mikilvæga leiki því þá gæti spennustigið farið að verða of mikið þegar loksins kemur að leiknum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira