Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2015 10:00 Amanda Norgaard eftir Önnu Pálma. Nóvemberblað Glamour er komið út stútfullt af fjölbreyttu efni venju samkvæmt. Forsíðuna prýðir danska fyrirsætan Amanda Norgaard en það er íslenski ljósmyndarinn Anna Pálma sem sá um að forsíðuna og tískuþættina tvo inn í blaðinu. Amanda Norgaard er ein þekktasta fyrirsæta Danmerkur og hefur prýtt forsíður á flestum stórum tímaritum Norðurlandana eins og Eurowoman, Cover og Costume. Einnig hefur hún birts á síðum tímarita á borð við rússneska Vogue, V Magazine, Dazed & Confused, Harpers Bazaar og Acne Paper svo eitthvað sé nefnt. Einnig hefur hún gengið tískupallana fyrir til dæmis Miu Miu, Chanel, Burberry og Prada. Fróðleg viðtöl, glæsilegir myndaþættir frá Önnu Pálma, 10 vinsælustu fegrunaraðgerðir landsins, hönnun, vetrartíska og allt um snyrtivörur í þessu áttunda tölublaði íslenska Glamour! Svo ekki sé minnst á glæsilega jólagjafahandbók - með yfir 150 hugmyndum að gjöfum fyrir hana, hann, barnið og heimilið!Amanda á rauða dreglinum í New York.Úr tískuþættinum í blaðinu. Myndir eftir Önnu Palma.Amanda á forsíðum stærstu skandínavísku blaðanna.Ekki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550! Glamour Tíska Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Nóvemberblað Glamour er komið út stútfullt af fjölbreyttu efni venju samkvæmt. Forsíðuna prýðir danska fyrirsætan Amanda Norgaard en það er íslenski ljósmyndarinn Anna Pálma sem sá um að forsíðuna og tískuþættina tvo inn í blaðinu. Amanda Norgaard er ein þekktasta fyrirsæta Danmerkur og hefur prýtt forsíður á flestum stórum tímaritum Norðurlandana eins og Eurowoman, Cover og Costume. Einnig hefur hún birts á síðum tímarita á borð við rússneska Vogue, V Magazine, Dazed & Confused, Harpers Bazaar og Acne Paper svo eitthvað sé nefnt. Einnig hefur hún gengið tískupallana fyrir til dæmis Miu Miu, Chanel, Burberry og Prada. Fróðleg viðtöl, glæsilegir myndaþættir frá Önnu Pálma, 10 vinsælustu fegrunaraðgerðir landsins, hönnun, vetrartíska og allt um snyrtivörur í þessu áttunda tölublaði íslenska Glamour! Svo ekki sé minnst á glæsilega jólagjafahandbók - með yfir 150 hugmyndum að gjöfum fyrir hana, hann, barnið og heimilið!Amanda á rauða dreglinum í New York.Úr tískuþættinum í blaðinu. Myndir eftir Önnu Palma.Amanda á forsíðum stærstu skandínavísku blaðanna.Ekki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550!
Glamour Tíska Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour