Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Ritstjórn skrifar 5. nóvember 2015 12:00 Glamour/Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær, miðvikudag. Fjöldi gesta var mættur í Hörpu og var Glamour að sjálfsögðu á staðnum og mynduðum gesti og gangandi. Götutískan litaðist eðlilega af veðrinu, enda kalt úti og einkenndu stórar kápur, þykkir treflar og loðfóðraðir jakkar gærkvöldið. Fylgstu með um helgina á Instagram og á glamour.is.Máni Orrason Glamour Tíska Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær, miðvikudag. Fjöldi gesta var mættur í Hörpu og var Glamour að sjálfsögðu á staðnum og mynduðum gesti og gangandi. Götutískan litaðist eðlilega af veðrinu, enda kalt úti og einkenndu stórar kápur, þykkir treflar og loðfóðraðir jakkar gærkvöldið. Fylgstu með um helgina á Instagram og á glamour.is.Máni Orrason
Glamour Tíska Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour