Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2015 10:15 Benzema í varðhaldi lögreglu í vikunni, hér með hvíta hettu. Vísir/AFP Real Madrid gaf í gær út yfirlýsingu þar sem það heitir sóknarmanninum Karim Benzema fullum stuðningi. Benzema var í fyrradag færður í varðhald og yfirheyrður af frönsku lögreglunni vegna fjárkúgunartilraunar sem honum er gefið að sök að hafa átt aðild að. Benzema var birt síðar ákæra vegna málsins en síðan sleppt úr haldi. Mathieu Valbuena og Karim Benzema eru samherjar hjá franska landsliðinu.Vísir/Getty Benzema og annar franskur knattspyrnumaður, Djibril Cisse, hafa báðir verið yfirheyrðir vegna málsins. Þeir, ásamt fleirum, munu hafa reynt að beita Mathieu Valbuena, leikmanni Lyon, fjárkúgun með því að hóta að setja kynlífsmyndband með honum í dreifingu. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Í yfirlýsingu Real Madrid segir að Florentino Perez, forseti félagsins, hafi fundað með Benzema þegar hann sneri aftur til Madrídar. Perez hét honum fullum stuðningi en Benzema mun hafa fullvissað hann um sakleysi sitt. Benzema á æfingu með Real Madrid.Vísir/Getty Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, tók í svipaðan streng í samtali við franska fjölmiðla í gær og telur að Benzema sé saklaus. „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna. Við munum ekki bregðast honum,“ sagði Le Graet. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi hvorki Benzema né Valbuena í franska landsliðið fyrir leiki liðsins síðar í þessu mánuði. Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Real Madrid gaf í gær út yfirlýsingu þar sem það heitir sóknarmanninum Karim Benzema fullum stuðningi. Benzema var í fyrradag færður í varðhald og yfirheyrður af frönsku lögreglunni vegna fjárkúgunartilraunar sem honum er gefið að sök að hafa átt aðild að. Benzema var birt síðar ákæra vegna málsins en síðan sleppt úr haldi. Mathieu Valbuena og Karim Benzema eru samherjar hjá franska landsliðinu.Vísir/Getty Benzema og annar franskur knattspyrnumaður, Djibril Cisse, hafa báðir verið yfirheyrðir vegna málsins. Þeir, ásamt fleirum, munu hafa reynt að beita Mathieu Valbuena, leikmanni Lyon, fjárkúgun með því að hóta að setja kynlífsmyndband með honum í dreifingu. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Í yfirlýsingu Real Madrid segir að Florentino Perez, forseti félagsins, hafi fundað með Benzema þegar hann sneri aftur til Madrídar. Perez hét honum fullum stuðningi en Benzema mun hafa fullvissað hann um sakleysi sitt. Benzema á æfingu með Real Madrid.Vísir/Getty Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, tók í svipaðan streng í samtali við franska fjölmiðla í gær og telur að Benzema sé saklaus. „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna. Við munum ekki bregðast honum,“ sagði Le Graet. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi hvorki Benzema né Valbuena í franska landsliðið fyrir leiki liðsins síðar í þessu mánuði.
Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45
Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45
Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51