Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2015 11:30 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck. Vísir Ungir leikmenn eru fyrirferðamiklir í landsliðshópi Íslands fyrir æfingaleikina gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gáfu í morgun mörgum leikmönnum sem hafa að mestu leyti staðið fyrir utan hópinn í nýliðinni undankeppni tækifæri til að sýna sig í leikjunum tveimur. Meðal þeirra sem koma inn nú eru Ingvar Jónsson, Ögmundur Schram, Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Elías Már Ómarsson, Arnór Ingvi Traustason og Oliver Sigurjónsson. Frederick, Hjörtur, Arnór Ingvi og Oliver eru allir nýliðar í landsliðinu. Ísland tryggði sér fyrr í haust sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni en gert er ráð fyrir að Ísland leiki átta æfingaleiki fram að keppninni í Frakklandi, sem hefst í júní. Hannes Þór Halldórsson, Rúrik Gíslason og Jóhann Berg Guðmundsson eru frá vegna meiðsla. Jóhann gæti þó náð seinni leiknum.Hópurinn:Markverðir: Ögmundur Kristinsson Ingvar Jónsson Frederik Schram.Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hólmar Örn Eyjólfsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi Ingason Hjörtur Hermannsson.Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Theodór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Elías Már Ómarsson Arnór Ingvi Traustason Oliver SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Fylgist með beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Tweets by @VisirSport EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Fleiri fréttir Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Sjá meira
Ungir leikmenn eru fyrirferðamiklir í landsliðshópi Íslands fyrir æfingaleikina gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gáfu í morgun mörgum leikmönnum sem hafa að mestu leyti staðið fyrir utan hópinn í nýliðinni undankeppni tækifæri til að sýna sig í leikjunum tveimur. Meðal þeirra sem koma inn nú eru Ingvar Jónsson, Ögmundur Schram, Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Elías Már Ómarsson, Arnór Ingvi Traustason og Oliver Sigurjónsson. Frederick, Hjörtur, Arnór Ingvi og Oliver eru allir nýliðar í landsliðinu. Ísland tryggði sér fyrr í haust sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni en gert er ráð fyrir að Ísland leiki átta æfingaleiki fram að keppninni í Frakklandi, sem hefst í júní. Hannes Þór Halldórsson, Rúrik Gíslason og Jóhann Berg Guðmundsson eru frá vegna meiðsla. Jóhann gæti þó náð seinni leiknum.Hópurinn:Markverðir: Ögmundur Kristinsson Ingvar Jónsson Frederik Schram.Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hólmar Örn Eyjólfsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi Ingason Hjörtur Hermannsson.Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Theodór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Elías Már Ómarsson Arnór Ingvi Traustason Oliver SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Fylgist með beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Tweets by @VisirSport
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Fleiri fréttir Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Sjá meira