Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2015 13:15 Ariel Pink Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent Glamour Fegurð Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Konur í smóking Glamour
Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent
Glamour Fegurð Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Konur í smóking Glamour